Vannýting málskotsréttarins

Samkvæmt stjórnarskránni er forseta heimilt að skjóta málum til þjóðarinnar. Þetta er sorgardagur í annars afskaplega löngu ferli hörmunga.

 

Ég er ekki viss um að þjóðin hefði fellt þetta frumvarp að vel athuguðu máli. Þvert á móti held ég að hún hefði samþykkt það.

 

Og það er einmitt málið - ÞJÓÐIN hefði samþykkt það eða hafnað því. Við þurfum að standa sem allra flest á bakvið það sem við göngum fram með. Því er þessi ríkisstjórn að flaska á og forsetinn líka, rétt eins og druslurnar í sjálfstæðisflokk og framsókn gerðu næstum síðustu 2 áratugi. Munurinn er sá að maður hefði búist við því að framsækin og róttæk öfl innan núverandi stjórnar (VG aðallega) hefðu brotist úr hjörðinni og sýnt hugrekki.En ne-ei...


mbl.is Bloggheimar loga vegna ákvörðunar forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband