Sama niðurstaða hjá þessari ríkisstjórn og hinni gömlu.

Nú hefur þessi ríkisstjórn eins og hin síðasta brugðið á sama leik með Icesave.

 

Mikið var þessum reikningum með endemum klúðrað, meðferð innistæðna og hegðun Breta gagnvart bankanum. Að krefjast 95% lausafjár í útibúinu fyrir Icesave hefði aldrei verið farið fram á við nokkurn annan banka í heiminum.

 

Ekki veit ég hvað VG og Samfylkingin eru að spá, en ekki er það frábrugðið því sem fyrri ríkisstjórn gerði og hvað varð aftur um þá stjórn?

 

Enginn á þingi ræður við að stýra landinu, nú hefur hver einasti flokkur sýnt sitt innra eðli einn af öðrum. Það er ekki annað til ráðs en að bíta í skjaldarrendur og taka slaginn. Ekki verður þetta samþykkt ef Mogginn er á annað borð að fara rétt með, sem er jú alls ekki ábyggilegt. Einkasorprit æðstaprests hrunsins og skömm Íslands. Veit varla hvern andskotann ég er að blogga hér lengur.


mbl.is Icesave-fyrirvörum breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband