Tvær vikur...

...áfram, áfram, áfram. Þið náið þessu.

 

Febrúarmánuður verður merkilegur haldið þið ekki - Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu og skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kemur fram. Haldið þið að það verði hvítþvottarskýrsla eða almennilega unnin skýrsla sem þjónar yfirlýstum tilgangi? Ég verð að játa að þetta er nokkuð spennandi.


mbl.is Vona að skýrslan verði tilbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Ef hún kemur þá út.

Það virðist alltaf seinka......

Birgir Örn Guðjónsson, 12.1.2010 kl. 16:53

2 Smámynd: Reið kona

Ég er viss um að skýrslan mun valda almenningi vonbrigðum, en kæta heldur fyrrum ráðamenn, sem sumir hverjir ættu raunverulega að sitja inni. Svoleiðis er þetta alltaf hjá okkur.

Reið kona, 12.1.2010 kl. 18:02

3 Smámynd:

Issss. Ég hef nú ekki mikla trú á að skýrslan sýni neitt annað en ráðamenn vilja að hún sýni. En það eru samt spennandi tímar framundan - sem samkvæmt kínverskri speki er ekki svo gott.

, 12.1.2010 kl. 20:50

4 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Haha! Þetta var rétt hjá þér Birgir Örn. Mánuður í viðbót.

Ég er ekki á móti því per-se, en hinsvegar eiga þessir einstaklingar að fá að ráða sér fólk til fulltingis til að klára skýrslugerðina á ca. réttum tíma. Þ.e. fyrir 7 mánuðum!

Rúnar Þór Þórarinsson, 26.1.2010 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 60302

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband