Gott, en gat nú verið...

OK, Plant gerir ódauðlega plötu með Alison Krauss á sama tíma og hann hefði nánast örugglega annars farið út í tónleikaferð með Led Zeppelin...

Hvernig getur þetta passað verr?

Raising Sand er auðvitað ótrúlega góð plata. Fór ekki úr spilaranum heima hjá mér í einhverja mánuði, konan steinlá fyrir henni líka.

Reyndar er hann búinn að vera á gríðarlegri siglingu síðan hann kom úr samstarfinu með Jimmy Page eftir Walking Into Clarksdale með cover plötuna fyrst og svo Mighty Rearranger, sem var alveg tímamótaplata fyrir kallinn. Ég er búinn að fara og sjá og hlusta á hann þrisvar síðan 2001 og hann er alveg stórkostlegur náttúrulega.

Hinsvegar er þessi síðasta alveg klikk góð, svo maður noti hástemmd rokk-orð.  Verði þeim báðum að góðu, stórkostlegir tónlistarmenn úr tveimur alveg mismunandi geirum. Gott efni. Vildi óska að þetta hefði ekki útrýmt Led Zeppelin tónleikarferðadraumunum Tounge


mbl.is Plant og Krauss halda samstarfinu áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband