Minni forræðishyggja - Öllum flokkum gefið færi á áhrifum á drögin!

Sjálfstæðisflokkurinn og framsókn hefðu bara ákveðið eitthvað, komið með það í þingið og neytt hvern einasta mann innan síns flokks til að kjósa í samræmi við stefnu tveggja manna - Formannanna.

 

Það er ekki nema von að Bjarni skjálfi því ef hann kemur með góðar tillögur stendur hann illa að vígi við gagnrýni... nema ef gagnrýnin er bundin trúnaði.

 

Í rauninni er ríkisstjórnin að gera þeim greiða, stjórnarandstaðan getur núna gagnrýnt, komið með tillögur í laumi og svo gagnrýnt aftur - jafnvel eigin tillögur.


mbl.is Ekki hvíli leynd yfir samkomulagi stjórnarflokka um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 60310

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband