Skuldarar: Gleymið afskriftum húsnæðislána

Eins og ég hef margsagt: Ríkinu er MIKIÐ í mun að losna við bankana til einkaaðlia því þeir yfirtóku bankana með allt að 60% skuldaniðurfellingu, afskrifuðu lán verstu fjárglæframannanna en hinsvegar ekki ekki eina einustu krónu af gengis og verðbólguþrúguðum lánum heimilanna í landinu

 

Stjórnvöld vilja þvo hendur sínar af þessari ákvörðun sem fyrst þannig að þeir geti ekki lengur opinberlega hundsað píningarstunur heimilanna heldur bent einhvert annað og sagt: "Þeim að kenna!"

 

Ef maður á að gera eins og margir bloggarar sem ég hef lesið um undanfarna daga þá: "Látum við stjórnvöld bara ráða þessu eftir eigin höfði og höldum kjafti." Var það ekki það sem stuðningsmenn gömlu ríkisstjórnarinnar vildu? Ég kaus þessa til valda og hef engan áhuga á að sjá þá komast upp með þetta.


mbl.is Kröfuhafar gætu eignast Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr ég er sammála þér.  Þeir meiga ekki komast upp með þetta.  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.9.2009 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband