Komið þessu á DVD!

Persónulega kemst ég ekki í dagskrá Stöðvar 2 erlendis og downloada Fangavaktinni um leið og ég sé hana. Downloadaði Dagvaktinni allri og keypti hana svo á DVD og gaf hana einnig.

 

Þetta er ekki spurning um þjófnað heldur aðgengi. Hversu mikið mundi Stöð 2 ekki græða á þessu ef þeir hefðu t.d. möguleika á að selja hvern þátt fyrir lítið fé yfir netið út um allan heim um leið og búið væri að sýna hann? Persónulega mundi ég fremur kaupa þá þannig heldur en að vera að leita að Fangavaktinni á allskyns bittorrent síðum sem eru að maka krókinn á annarra manna vinnu með allskyns hrossakaupum.

 

Gera þetta aðgengilegt, það þýðir nákvæmlega ekkert að berjast við internetið. Það er eins og að stöðva vindinn.


mbl.is Fangavaktinni stolið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæll getur náð í fangavaktina á www.thepiratebay.org

hallo (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 14:29

2 Smámynd: Ólafur Gíslason

Ég held að Skáís sé að skjóta sig í fótinn.  Ég veit ekki um fángavaktina en einhvern tímann komst ég í niðurhal af þáttum úr Heilsubælinu og hafði gaman af.  Og hvað þýðir það?  Jú, ég ætla að kaupa mér settið fyrir jólin og gefa einnig í jólagjöf.  Nðurhal á netinu er orðið jafn mikilvægt fyrir tónlistarmenn og útvarpsspilun.  Þú hlustar á og kaupir síðan DVD/CD og mætir á tónleika sem þú hefðir kannski ekki gert annars.

Ólafur Gíslason, 2.11.2009 kl. 21:51

3 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Þessar niðurhals síður eru ekkert nema hinn besti filter til að finna það sem manni líkar í ólgusjó af rusli, síðan ef það er þess virði þá nátturulega kaupir maður það, þessar torrentsíður ættu að fara rukka smáís fyrir að auglýsa fyrir þá allt efnið sem þeir eiga...... 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 3.11.2009 kl. 00:53

4 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

LOL - Góður punktur Halldór.

Rúnar Þór Þórarinsson, 10.11.2009 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband