11.2.2010 | 21:17
Syndir Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson bætir þarna einni myglaðri rós enn í hnappagat síns flokks. Sama hvernig hann skreytir það, þá er hann er í alvöru að kvarta yfir því að VG skuli dirfast að styggja sinn flokk - ekki viðsemjendur - á þessu stigi.
Plan hans að þvo hendur flokksins af Icesave hefur alltaf verið vonlítil, og er nú endanlega farið í svaðið. Ekki nema von að hann sé sár. Fólk TALAÐI! Ekkert kemur Sjálfslæðisfokknum verr en dagsljósið.
Þeir einu sem styggjast við þetta eru Sjálfstæðismenn, því þetta flettir ofan af þeim. Ekki var þeim í mun að vinna landi og þjóð. Mikið hlýtur restin af stjórnarandstöðunni að vera glöð með þetta, búin að plotta og reifa málið miðað við að núverandi félagshyggjustjórn sé um allt að kenna, en svo kemur upp úr dúrnum að búið var að lofa öllu fyrirfram? Erðanú...
Annars er ég kominn á þá skoðun að við eigum ekki að ábyrgjast neitt af þessu. Hirða má Landsbankann í Bretlandi og allt sem honum tengist þar. Enda kom hann okkur aldrei neitt við. Frekar en Icesave.
Makalaust innlegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er vonandi gagnlegt að þessar upplýsingar um samningdrögin frá 2008 komu fram. Bjarni Ben er líka búinn að snúast í svo marga hringi í þessu máli og öðrum að maður þarf eiginlega kompás til að vita hvaða átt er í dag.
Hann hefur líka verið að snúa sig, eða reyna að snúa sig út ú hverju maínu eftir annað og svoer drengurinn örugglega með margar fjarstýringar sem stöðug er verið að fikta með.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.2.2010 kl. 17:55
Ég lít helst á þetta sem hluta af: "Allt upp á borðið."
Skil ekki í mótmælum við svona sjálfsögðum hlut.
Rúnar Þór Þórarinsson, 12.2.2010 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.