22.4.2010 | 15:24
Ísland er eldfjall, hvaða rugl er þetta eiginlega...
Á nú að hlaupa til eftir varnaðarorð og slökkva áhyggjur frekar en að gera eitthvað af viti. Nær væri að standa að rannsóknum og eftirfylgni í samvinnu við önnur ríki í kjölfar náttúruhamfara. Eins og hefði átt að gera í síðustu hamförum.
Aftur skiptir þjóðin sér í þá sem vilja fegra hlutina og þá sem vilja fjalla um þá eins og þeir eru. Í hvoru liðinu ert þú?
Maður á að nálgast heiminn eins og hann er, ekki eins og mann langar til að hann sé, sama hversu heillandi eða róandi sú falsmynd er.
Mun stærra íslenskt eldfjall við það að springa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gott að vera viðbúin en samt er ágætt að hafa í huga líka "den tiden den sorgen"
Finnur Bárðarson, 22.4.2010 kl. 16:33
Merkilegt hvað allir hafa kallað eftir því að hafa allt upp á borðinu. Umræðuna opna og fordómalausa. Það er alveg ljóst að ef við tölum um Kötlu og fræðum fólk um að þetta fjall fer væntanlega að gjósa, þá mun það hafa mikið betri áhrif heldur en að halda kjafti og bíða eftir því að eitthvað gerist. Það að ferðaþjónustan hafi orðið brjáluð yfir ummælum forsetans er alveg frábært. Haldið þið að við kæmum betur út ef þúsundir ferðamanna væru hér og Katla mundi gjósa. Ferðamennirnir strand og þá mundi þeir frétta að við vissum alveg að hennar tími væri nú líklega að koma. Ég held að það komi betur út fyrir okkur að láta fólk alla vega vita af þessum möguleika heldur en að þegja allt í hel eins og við erum vön að gera....
Sigurður Gunnar Ragnarsson (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 18:18
Held það væri nú betra að hafa þá hér á öruggum stað. Man ekki betur en að það fólk sem var hér á landi þegar gaus og fór upp að eldstöðvunum hafi verið frá sér numið af hrifningu, og sömuleiðis fréttamennirnir (enda þvílíka gósentíðin).
Annaðhvort er maður stoltur af því sem maður hefur og umgengst það af virðingu eða ekki.
Rúnar Þór Þórarinsson, 5.5.2010 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.