27.4.2010 | 16:26
Gott fordæmi forsetans - Mogginn fjandsamlegur mannsamfélaginu.
Hér sjáum við klassískt dæmi um hvað gerist þegar Davíð Oddsson fær enn eina valdastöðuna sem hann er óhæfur til að sinna.
Það virkaði svo frábærlega síðast.
Hvernig getur fólk verið svona vitlaust að hlusta á af alvöru grútmyglaðan pólitíkus slíta orð forsetans úr samhengi og setja samasemmerki á milli þess sem þau þá segja og Eyjafjallajökuls og þeirra áhrifa sem hann hafði á flugsamgöngur. Algert ofmat á orðum. Rétt eins og þegar hann hélt að hægt væri að "tala krónuna upp úr lægðinni" þegar allt var í kaldakoli.
Gefið nú þessum trúð og hirðinni hans fingurinn. Hlæið að þessu.
Dýrkeypt yfirlýsing forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er tilbúin og um leið mætti tala um Dabba sem svín en ekki Ólaf.
Sigurður Haraldsson, 27.4.2010 kl. 19:16
Þetta er náttúrulega fyrir löngu komið út fyrir alla skynsamlega umræðu :P
Rúnar Þór Þórarinsson, 5.5.2010 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.