4.8.2010 | 06:52
Styð Runólf - Skammir til félagsmálaráðherra
Eftir að hafa lesið allt það sem ég kemst yfir að svo stöddu um þetta mál sýnist mér sem svo að Runólfur (sem etv. er í miklum spuna, en ég leyfi honum að njóta vafans) sé alveg hreint EINSTAKLEGA HÆFUR í starfið því hann er einn þeirra sem tapaði öllu í gin bankanna og sparisjóðanna. Merkilegt að allir einblíni ekki á það hvernig eigendur sparisjóðanna borguðu sjálfum sér með fé á ábyrgð Runólfs og náðu aleigunni frá honum í leiðinni heldur á að hluti kaupanna var fjármagnaður með lánum með fáránlegum veðum.
Árni Páll kemur út úr þessu sem popúlisti, tækifærissinni og í versta falli heigull og hann ætti að neita að taka við afsögn Runólfs og segja sjálfur af sér. Ég er orðinn langþreyttur á bullinu sem úr honum kemur um þau "kjör sem almenningi standa til boða". Það eru ekki kjör, heldur ókjör.
Skuldarar þurfa umboðsmann sem er blóðþyrstur í garð bankanna, mann sem á harma að hefna. Ekki einhverja puntudúkku sem situr og stendur eftir því hvaðan vindar blása fyrir hádegið.
Umboðsmaður skuldara hættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú eiginlega sammála þér Rúnar, inn með Runólf út með Árna Pál.
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 4.8.2010 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.