26.8.2010 | 14:40
OK, þá lögreglurannsókn STRAX!
Sterkur grunur leikur á að lög um eignarhald hafi verið brotin. Sé ekki samvinna við nefndina rennir það frekari stoðum undir það.
Þessvegna á að hefja lögreglurannsókn á þessu STRAX!
Reynist þetta ólöglegt er það að segja að "viðskiptin séu búin" það sama og að innbrotsþjófur segi "Ég slapp í burt á bílnum svo nú er ég í stikki." Þetta er barnalegt í meira lagi.
Hvernig væri nú að það vaxi pungur á menn niðri í dómsmálaráðuneyti og þeir bregðist við af krafti þegar grunur leikur á um svo alvarlegt lagabrot sem þarna kann að vera í gangi.
![]() |
Umboðslaus rannsóknarnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
runarogmaria
-
toti1940
-
trassinn
-
thoragudmanns
-
disdis
-
jenfo
-
hlynurh
-
eirag
-
lehamzdr
-
sibba
-
hlini
-
kreppan
-
maggib
-
dofri
-
omarragnarsson
-
haukurn
-
larahanna
-
gmaria
-
susannasvava
-
godaholl
-
skodun
-
thoragud
-
gussi
-
robertb
-
nanna
-
bjarnihardar
-
killjoker
-
skarfur
-
jonb
-
jonhalldor
-
joik7
-
brylli
-
gullvagninn
-
manisvans
-
gullib58
-
holmdish
-
haugur
-
dadihrafnkelsson
-
gorgeir
-
einaroddur
-
ninaos
-
raggiraf
-
hlf
-
svartur
-
joihallgrimss
-
hoskars
-
haddih
-
brell
-
juliusbearsson
-
jgfreemaninternational
-
maeglika
-
olii
-
sumri
-
thj41
-
graenaloppan
-
vilhjalmurarnason
-
kikka
-
gummi-p
-
kvistur
-
rosalinda
-
siggi-hrellir
-
gudborg
-
smg
-
redaxe
-
snjolfur
-
reykur
-
birgitta
-
gattin
-
doggpals
-
emilkr
-
tungirtankar
-
ea
-
gretarogoskar
-
hreinn23
-
gbo
-
halldojo
-
veravakandi
-
hildurhelgas
-
drum
-
daliaa
-
fun
-
jas
-
jonfinnbogason
-
jhe
-
krilli
-
grjonaldo
-
snorrima
-
sveinnhj
-
tara
-
vallidjofull
-
oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar grunur leikur á einhverju þá er yfirleitt til þetta eitthvað sem að veldur þessum grun. Það að einhver sé grunaður um innbrot felur yfirleitt í sér að einhvers staðar hafi verið brotist inn. Ég held hins vegar að þessi grunur sem að þú talar um sé einfaldlega þín skoðun á viðskiptunum en ekki grunur neitt glæpsamlegt athæfi. Ekki fara að blanda saman staðreyndum og skoðunum.
Jóhann Pétur Pétursson, 27.8.2010 kl. 04:46
Jóhann - Nefndin er m.a. sett á stofn vegna þess að grunur leikur á lög á eignarhaldi hafi verið brotin! Þar liggur hundurinn grafinn, þetta er ekki "afþvíbara" sprottið upp úr mér og engum öðrum.
Fyrir utan það að ekki er gæfulegt að rannsaka bara borðliggjandi staðreyndir sem þarf skv. skilgreiningu, vart að rannsaka.
Rúnar Þór Þórarinsson, 1.9.2010 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.