10.9.2010 | 07:05
Og sjallarnir öruggir með sig eða hvað?
Fréttir Morgunblaðisins alveg kostulegar. Efnisvalið og umfjöllunin eftir eðlinu. Og það er sko SAMFYLKINGIN sem skelfur á beinunum... Sjálfstæðismenn eru svo hugrakkir!
Random thought: Það er móðgun við fortíð okkar að kalla klíkukofa Sjálfstæðismanna "Valhöll". Sæti Óðins á betra skilið en þá niðurlægingu. Hvernig væri "Skítapleis"?
Jóhanna beitti þrýstingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, nei það er alveg ljóst að Geir Haarde og Einar Matthísen eru skíthræddir. Þau hugrökku eru Ingibjörg Sigurðardóttir og Björgvin Sigurðsson, þau ganga fyrir Landsdóm fyrir hugmyndafræðina og velferðarstjórnina sem nú er skilgreind ,, úr austri". Ingibjörg hefur að vísu bent réttilega á að það var Össur sem leysti hana af í veikindaleyfi sínu. Það hefur kallað á einhvern smá óróleikja hjá Össuri.
Óþægindin felast hins vegar í kröfu einhverra þingmanna um nýja rannsóknarnefnd, um Icesave, og einkavæðingu bankanna hina síðari. Þá gæti komið ný réttarhöld fyrir Landsdómi.
Sigurður Þorsteinsson, 10.9.2010 kl. 07:38
Árni Matt heitir hann reyndar :)
Finnst þér ekkert athugavert við það hjá sjálfum þér og öðrum sem eru á því, að halda því fram í alvöru að Össur sem tekur við gersamlega kolsokknum dalli í örstuttu veikindaleyfi hafi getað gert eitthvað gott? Eða slæmt?
Það veit hver maður að allt var löngu farið til helvítis.
Glæpur Össurar var að sitja og brosa og vera hressi og vinalegi kallinn öll þessi ár á meðan allt var að fara til helvítis. En staðreyndin er sú að almennir kjósendur sjálfstæðisflokks og framsóknar sem ganga um stræti þessa lands bera meiri ábyrgð því það vita menn líka sem hafa eitthvert minni annars vegar að Davíð Oddsson og hans hirði hlustaði ALDREI Á NEITT! Uppnefndu menn úr ræðustól alþingis eins og leikskólabörn og kjósendum þeirra fannst þeir töff og krossuðu X-D.
Þeir ættu að skammast sín.
Annars er Össur dula að mínu mati og það litla sem hann hefði geta breytt til batnaðar fyrir hrun gerði hann ekki. En ég stekk ekki og hengi bakara fyrir smið.
Rúnar Þór Þórarinsson, 10.9.2010 kl. 08:11
Jájá, við erum ekkert að stressa okkur, Sjálfstæðismenn brjóta ekki lög.
*blístrar sakleysislega*
Durtur, 10.9.2010 kl. 08:27
Sigurður, tókst þú þetta úr Mogganum eða upphugsaðir þú þetta sjálfur, aleinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.9.2010 kl. 08:29
Rúnar, þegar ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks tekur við í lok maí 2007 hafði Samfylkingin látið gera úttekt á stöðu efnahagsmála. Sú greining var mjög vel gerð. Á sama tíma hafa verið gerðar alvarlegar athugasemdir um efnahagstjórnina af mörgum sérfræðingum. Ráðherrar beggja flokka hefðu því átt að gera sér grein fyrir að yfirþensla gætu leitt til hruns. Þetta hefur Jón Baldvin Hannibalsson m.a. réttilega bent á. Framsóknarmenn eiga sannarlega sinn þátt í slakri efnahagsstefnu. Það má vel vera að Samfylkingarfólk geti borið fyrir sig að þau hafi verið svo lítil og vitlaus. Þau hafi ekkert skilið. Þá er bara að fá vottorð um slíkt.
Það getur þá skýrt efnahagsmistök þessarar ríkisstjórnar. Mér sýnist allir vera óánægðir með stefnuna nema þau sjálf.
Sigurður Þorsteinsson, 10.9.2010 kl. 17:04
Ég skal skrifa með þér undir almennt vanhæfi í stjórnun landsins Sigurður. Ekki eru alþingismenn í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég skal líka skrifa undir að menn hafi áreiðanlega getað gert sér grein fyrir því á miðju ári 2007 að allt væri á hraðferð til fjandans. Ég skal skrifa undir að það hefði mátt takmarka skaðann með því að sýna hugrekki til að gera málin ekki enn verri en orðið var með sjálfsblekkingu og yfirhylmingu.
En ég get engan veginn skrifað undir að hægt hefði verið að stöðva þessa dauðalest árið fyrir hrun. Að koma ábyrgðinni af ríkisstjórnum Framsóknar og Sjálfstæðisflokknum yfir á dúkkurnar í Samfylkingunni þetta síðasta ár er eins og að leggja það að jöfnu að sturta vörubílshlassi af skít í sundlaug og því að hafa ekki undan að handmoka því upp úr :)
Rúnar Þór Þórarinsson, 12.9.2010 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.