8.11.2010 | 19:22
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins á næsta leiti!
Nú er veisla hjá Sjálfstæðismönnum. Draumurinn loks að rætast um dauða hins opinbera heilbrigðiskerfis.
Húrra fyrir Davíð! Húrra fyrir Geir!
Og ekkert SMÁ sniðugt að koma þessu svona í verk - Að setja þjóðina á hausinn og láta þetta þurfa að gerast á vakt vinstri manna.
HAHAHA!! Ekkert smá vitlaust þetta lið á þingi núna, að spila svona rugli upp í hendurnar á þeim.
Það minnir mig á - Hvað með nýja sjúkrahúsið á Landspítalasvæðinu? Hvernig er með fólkið sem þarf til að reka það?
Þetta er rós í kollektíft hnappagat alþingis og bankamanna. Og ritstjóra Moggans! Mikið hlýtur hann að eiga góðan dag núna - Draumurinn ALVEG að rætast!
634 gætu misst störf sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Rúnar, þú ert meðvirkur þegar þú bloggar svona.
Það er enginn sem segir að þetta þurfi að gerast, ekki nema nógu margir eru meðvirkir í stuðningi sínum við óhæfuverkin. Síðast þegar ég taldi þá voru frjálshyggjumenn í miklum minnihluta hjá þjóðinni.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.11.2010 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.