29.4.2011 | 13:05
Björn stendur við ummælin en þau verða dæmd ómerk.
Fólk í VG finnst (með réttu) að Guðlaugur hafi þegið styrki fyrir völd sem gera honum kleift að styrkja þá sem hann styrktu með verkefnum úr almannasjóðum. Það er einfaldlega þannig sem stjórnmálahefðin á Íslandi hefur verið - Sérstaklega í Sjálfstæðisflokki, en ég mundi þó ekki taka hann út fyrir sviga nema vegna þess að málið snýst um Guðlaug.
Ég spái því að Björn Valur guggni ekki á þessu þótt gefið sé að hann muni tapa meiðyrðamáli, nema hægt sé að sanna að Guðlaugur hafi misnotað vald sitt. Og ef til vill væri hægt að sanna það en ég mundi ekki veðja á það. Flokkarnir eru góðir að grafa gögn um eigin menn og margir bæði í sjálfstæðisflokknum og í atvinnulífinu eiga hagsmuna að gæta að þetta dýrindis bakklórskerfi verði ekki slegið af.
Svo vil ég, í tilefni dagsins, óska Arion banka TIL HAMINGJU með að hafa endurreist bónusakerfið áður en þrjú ár eru liðin frá hruni. Gróðærið - taka tvö!
Fékk frest til mánaðamóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir síðustu línuna sérstaklega.. (er ekki að gera lítið úr hinum) Og er búinn að sækja um vinnu í Arion banka....
Eiður Ragnarsson, 10.5.2011 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.