29.5.2011 | 00:17
Gera það samhliða því að bæta kennsluna.
Let's face it - Hverjum finnst yfirferðin í skólum vera sligandi? Það sem er mest sligandi er að markið er sett lágt. Strákarnri mínir voru í skóla í einu lélegast fylki Bandaríkjanna (þótt skólinn hafi reyndar verið í þriðja sæti í fylkinu, Georgíu) og námið hér er ótrúlegt gutl miðað við keyrsluna þar. Ýmislegt var ekki í lagi úti en kröfurnar í raunfögum sérstaklega voru mun meiri þar en hér og getan eftir því, og það í almenningsskóla (ekki einkareknum).
Gallinn er að ekki "má" stugga við kennurum hér. Stéttin getur alls ekki tekið gagnrýni (sem er náttúrulega íónískt í meira lagi) - Eða eigum við öllu heldur að segja þau yfirvöld sem eiga að setja markmiðin og setja kúrsinn geta það ekki?
Skyldunám verði lengt um 2 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta á sannarlega erindi til Íslendinga.
Líka að USA telur að megi geri en meiri kröfur í átt til þess sem var þegar uppgangur var raunverulegur.
Júlíus Björnsson, 29.5.2011 kl. 02:26
Þetta er alveg grátlegt. Við bjuggum í BNA í 2 ár og 12 ára strákurinn minn er enn á undan sambekkingum sínum eftir heilan vetur á Íslandi! Hann fær hvorki hvatningu né stuðning til áframhaldandi stærðfræðináms hér - Þrátt fyrir ábendingar frá okkur foreldrum er enginn í skólanum hans sem tekur undir það að finna þessum unga dreng efni við hæfi. Það er einfaldlega beðið eftir að hann dragist aftur úr til hinna.
Rúnar Þór Þórarinsson, 4.6.2011 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.