29.9.2008 | 17:42
Skilyrði?
Hér í Bandaríkjunum er bailout háð ótal skilyrðum - Hver eru þau heima á klakanum?
Þetta snýst ekki aðeins um fáránleg laun forstjóra bankanna, eins og bankastjórinn fyrrverandi Bjarni Ármannsson fékk 1.5 milljarða "gullfallhlíf" frá Glitni á síðasta ári, heldur einnig í hvað verður hægt að leggja peningana.
Hér úti er t.d. sennilegt að um notkun á helmingi upphæðarinnar, 350 milljarðar dollara, verði alfarið háð samþykki þingsins og að taki fyrirtæki við þessari björgun verði þeim ekki leyft að deila gullfallhlífum til gullkálfanna.
Ég vona að landinn gleymi ekki hvaða óstjórn gerði þessa skipan mála mögulega. Sumir stjórnmálaflokkar hafa lengi vitað til hvers þetta rugl myndi leiða og bent almenningi og alþingi á það á meðan aðrir hafa verið önnum kafnir við að tryggja sér og sínum feitustu bitana og tryggja það að þjóðin þurfi að þurrka upp eftir þá skítinn.
Auðvitað er staða mála t.d. hér úti ekki til að bæta stöðuna, og eiga t.d. bandaríkjamenn töluverða sök á málum heima. En það þýðir ekki að benda á þá þegar fólk heima fyrir varaði eindregið við því að fylgja í fótspor þeirra og talaði fyrir daufum eyrum ráðamanna. Arfleif sjálfstæðisflooks og framsóknarflokks er í rúst! Það er engin furða að Glitnir renni á rassinn við þetta. Og þeir verða langt í frá einir!
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.