25.1.2009 | 22:59
Örvænting stjórnmálamanns - Rispuð plata
Góðir Íslendingar
Björn Bjarnason og stjórnmálamenn gærdagsins forðast í lengstu lög að nefna meginkröfu mótmælenda til framtíðarskipunar lýðveldisins, og það er breiðfylking fólks á bakvið nýja stjórnarskrá og gjörbreytingu á kosningakerfi lýðveldisins.
LÁTIÐ EKKI BLEKKJAST - Þeir munu þyrla ryki í augu ykkar með því að halda áfram að þvæla og vísa ykkur inn í speglasal gömlu stjórnmálaflokkanna, en nú þarf fyrst að halda á spöðunum í mótmælum. Þessir gaurar geta ekki séð þetta fyrir sér - þetta er martröð flokkanna - Við þurfum þetta - Við viljum þetta - Við neyðumst til að gera þetta sjálf!
Góðir Íslendingar, skiljið flokkapólitíkina eftir í fortíðinni þar sem hún á heima, hundsið þessa rykföllnu gúrúa og myndið nýtt íslenskt lýðveldi. Þeir vilja það ekki og beita sama gamla fyrsta vopninu - Þeir minnast ekki á það.
Fjölmiðlafólk þarf að hafa bein í nefinu - Sjáið kauða guggna í samtali sínu við Geir H. Haarde þar sem hann ætlaði greinilega að fara að spyrja um þetta en rann síðan inn í gamla, kunnuglega spurningafarveginn... þetta gengur ekki.
Fyrir mitt leyti er mér sk*tsama hver tekur við í núverandi kerfi. Það mun þetta alltaf leiða til samskonar spillingar því þannig er búið um hlutina. Því verður það að breytast.
Kynnið ykkur málið á Nýtt Lýðveldi.
Upphaf á kosningabaráttunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr.
Það er kominn tími til að Íslendingar fái að kjósa fólk á þing, ekki flokka.
Arnþór Snær (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:18
Ja, eða betra fólk í betri flokkum..
Steingrímur Helgason, 26.1.2009 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.