26.1.2009 | 15:49
Ríkisstjórn næstu 100 daga - Einföld skilaboð til ykkar
Til ríkisstjórnarinnar sem mynduð verður
Hvað sem þið gerið þá verður allt snarvitlaust ef þið ekki hugið að grundvallaruppbyggingu stjórnskipunarinnar- Allur almenningur sér í hendi sér að núverandi form getur af sér þennan flokksræðisfjanda sem allt drepur. Við sættum okkur EKKI VIÐ að einungis taki ný stjórn við - Sennilega verður hún leidd af þeim einu sem eru "hreinir" af skítnum sem þjóðinni var bolað í - Vinstri Grænum - En þá er það á ÞEIRRA ábyrgð að móta nýtt Ísland.
Grípið nú tækifærið og lagið það sem VIRKILEGA er að án þess að fólk þurfi að hýða ykkur til þess. Takið fremur frumkvæðið og hafið fólkið með í ráðum. Virkilega, VIRKILEGA hlustið og skiljið hvað það er sem gerir menn því sem næst ódauðlega leiðtoga, en það er stjórnviska og fórnfýsi á erfiðum stundum og mótun framtíðarríkisins. Íslendingar eiga fjölmarga snillinga í sínum röðum sem komið hafa fram á síðustu mánuðum og sitja ekki á alþingi. Haldið fundi og ráðið ráðum með þessu fólki svo leysa megi úr þessu á friðsælan og siðmenntaðan hátt.
Munið að formið mótar leirinn!
Vinstri grænir reiðubúnir til viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.