29.1.2009 | 18:13
Ítarlegri fréttaflutning takk (edit)
Sigmundur og félagar í Framsókn þurfa að láta kné fylgja kviði. Þeir voru fyrstir til að taka ákvörðun um að hreinsa almennilega til á dekkinu, spúla og fá nýtt lið sem VIRÐIST ekki vera þetta "sama gamla spillingarpakk".
Keyra á stjórnlagaþingið. Keyra á umbótum. Breytingar er það sem fólk vill í dag. Fortíðin er dauð, Íslendingar búa varla í sama landi og áður, eða öllu heldur, hið nýja braust skyndilega undan vetri Davíðs Oddssonar og lemmingasveitar hans.
Eiginlega bráðfyndin samlíking með lemmingana þótt ég segi sjálfur frá. Að þramma í blindni fram af hamrinum er einmitt leiðtogadýrkun sjallans í hnotskurn.
Edit: Þetta yfirlit Moggans á þeim orðum sem hann lét falla á alþingi í dag er yfirborðskennt miðað við þau orð sem Sigmundur lét falla. Yfirferðin var mun meiri og mjög jákvæð og ég hvet fólk til að hlusta t.d. á síðdegisfréttir á RÚV í dag, 29. janúar. Svona á að koma inn í pólitíkina!
![]() |
Ekki óskaríkisstjórn Sigmundar Davíðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
runarogmaria
-
toti1940
-
trassinn
-
thoragudmanns
-
disdis
-
jenfo
-
hlynurh
-
eirag
-
lehamzdr
-
sibba
-
hlini
-
kreppan
-
maggib
-
dofri
-
omarragnarsson
-
haukurn
-
larahanna
-
gmaria
-
susannasvava
-
godaholl
-
skodun
-
thoragud
-
gussi
-
robertb
-
nanna
-
bjarnihardar
-
killjoker
-
skarfur
-
jonb
-
jonhalldor
-
joik7
-
brylli
-
gullvagninn
-
manisvans
-
gullib58
-
holmdish
-
haugur
-
dadihrafnkelsson
-
gorgeir
-
einaroddur
-
ninaos
-
raggiraf
-
hlf
-
svartur
-
joihallgrimss
-
hoskars
-
haddih
-
brell
-
juliusbearsson
-
jgfreemaninternational
-
maeglika
-
olii
-
sumri
-
thj41
-
graenaloppan
-
vilhjalmurarnason
-
kikka
-
gummi-p
-
kvistur
-
rosalinda
-
siggi-hrellir
-
gudborg
-
smg
-
redaxe
-
snjolfur
-
reykur
-
birgitta
-
gattin
-
doggpals
-
emilkr
-
tungirtankar
-
ea
-
gretarogoskar
-
hreinn23
-
gbo
-
halldojo
-
veravakandi
-
hildurhelgas
-
drum
-
daliaa
-
fun
-
jas
-
jonfinnbogason
-
jhe
-
krilli
-
grjonaldo
-
snorrima
-
sveinnhj
-
tara
-
vallidjofull
-
oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 60647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.