30.1.2009 | 09:10
Ótímabær pæling - Klárum byltinguna
Heyrið það - Hættið að velta ykkur upp úr þessu núna.
Við munum ekki vinna í þessu fyrr en eftir stjórnlagaþing - Kosningarnar snúast ekki um þetta, heldur um dauða flokksræðisins og endurnýjun Íslands. Þegar landið er komið úr púpunni skulum við sjá til.
Það þjónar engum tilgangi að fara í ESB á meðan allt er í tómri upplausn. Taka til heima hjá sér fyrst og fara svo að leika sér.
Fengjum forgang inn í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er einfalt, Evrópusambandið ásælist auðlindir okkar. Það eru ákvæði í Lissabon sáttmálanum sem gefa framkvæmdastjórn sambandsins leyfi til þess að yfirtaka og ráðstafa auðlindum aðildarlanda til hagsbóta fyrir heildina.
Þetta þýðir í stuttu máli að Orkuauðlindir okkar (Jarðvarminn, fallvötnin og olían/Gasið á Drekasvæðinu) yrðu fullnýttar til húshitunar og annars í Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi.
Fiskveiðistjórnunin yrði í höndum Spánverja og Portúgala. Þeir eru núþear búnir að taka yfir nánast allan breskan fiskiðnað. Litla Ísland yrði barnaleikur fyrir þá að gleypa.
Evrópusambandsaðild er eins og að pissa í skóinn sinn í kuldakasti uppi á jökli.
kv,
Umhugsun.
Umhugsun (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.