19.2.2009 | 16:16
Hamfaraprófessorinn
Horfumst í augu við það. Tryggvi ráðlagði Geir um árabil hvernig koma átti landinu á hausinn. Maður þarf að spyrja sig hvort hann er eins og angi af Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, forhertur hugmyndafræðingur sem neitar að horfast í augu við skipbrot sinnar hugmyndafræði.
Kreppuklám... ó, svo það er bara allt í himnalagi? Eða er þetta "Ekki benda á mig" áróður frá manni sem ber svo þunga ábyrgð að hann rís ekki undir henni.
Maðurinn sem ég hlustaði á í Kastljósinu, Tryggvinn sem var þar, er ósennilegastur af öllum til að biðjast afsökunar á einu eða neinu. Sagði reyndar af sér þegar Glitnir var tekinn yfir, en þá var hann löngu búinn að gefa þau ráð sem komu okkur í þá stöðu sem olli því að Glitnir var tekinn yfir.
Prófessor í Hamfarahönnun? Prófessor í að koma okkur á hausinn? Eða er þetta prófessor sem getur horfst í augu við það sem hann tók þátt í að helvítis fokking fokka upp og þannig taka þátt í því að bæta stöðuna? Mikið væri það nú ferskur blær að sjá þungavigtarmann úr röðum hægri manna segja; "Lítum í eigin barm..." og svo líta í eigin barm.
Eða ætli sjálfstæðismenn myndu útskúfa honum fyrir vikið? Ég held reyndar að þarna gæti verið vísirinn að endurnýjun Sjallans. Tryggva til formanns í stað Bjarna Ben atvinnupólitíkur! Hvernig væri það.
Þetta eru nú meiri draumórarnir, eins og Tryggvi sé fær um að sjá hlutina frá sjónarhorni almennings...
![]() |
Tryggvi Þór Herbertsson vill á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
runarogmaria
-
toti1940
-
trassinn
-
thoragudmanns
-
disdis
-
jenfo
-
hlynurh
-
eirag
-
lehamzdr
-
sibba
-
hlini
-
kreppan
-
maggib
-
dofri
-
omarragnarsson
-
haukurn
-
larahanna
-
gmaria
-
susannasvava
-
godaholl
-
skodun
-
thoragud
-
gussi
-
robertb
-
nanna
-
bjarnihardar
-
killjoker
-
skarfur
-
jonb
-
jonhalldor
-
joik7
-
brylli
-
gullvagninn
-
manisvans
-
gullib58
-
holmdish
-
haugur
-
dadihrafnkelsson
-
gorgeir
-
einaroddur
-
ninaos
-
raggiraf
-
hlf
-
svartur
-
joihallgrimss
-
hoskars
-
haddih
-
brell
-
juliusbearsson
-
jgfreemaninternational
-
maeglika
-
olii
-
sumri
-
thj41
-
graenaloppan
-
vilhjalmurarnason
-
kikka
-
gummi-p
-
kvistur
-
rosalinda
-
siggi-hrellir
-
gudborg
-
smg
-
redaxe
-
snjolfur
-
reykur
-
birgitta
-
gattin
-
doggpals
-
emilkr
-
tungirtankar
-
ea
-
gretarogoskar
-
hreinn23
-
gbo
-
halldojo
-
veravakandi
-
hildurhelgas
-
drum
-
daliaa
-
fun
-
jas
-
jonfinnbogason
-
jhe
-
krilli
-
grjonaldo
-
snorrima
-
sveinnhj
-
tara
-
vallidjofull
-
oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr ég er sammála þér
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2009 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.