24.2.2009 | 15:46
Pakkasendill!
Ingimundur hefur verið ráðinn sem pakkasendill og verður látinn hlaupa með tóm veski milli hæða í Norska Seðlabankanum.
Davíð Oddsson mun taka við veskjunum á öllum hæðum, fylla þau af hugsjónum og gefa svo misvísandi leiðbeiningar sem hann kannast ekkert við, til baka til sjálfs sín.
Ingimundur í norska seðlabankann? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
.. og svo gæti líka alveg hugsast að þessi maður, sem búið er að útmála sem ónýtan starfsmann, sé barasta topp-vinnukraftur.
Eða mundir þú ekki blotna ef brotstjór riði yfir þig? Trúlega mundi hvorugur okkur slaga hálfa leið upp í Ingimund hvað hæfileika og dugnað snertir. En það er bara svo gaman að kasta skít í þá sem eru betri, klárari, ríkari eða flottar klæddir en við, ekki satt?
Flosi Kristjánsson, 24.2.2009 kl. 15:59
Hann er alveg pottþétt gagnlegur til fjölmargra verka eins og margur maðurinn, en ég er EKKI að fara að klappa á bakið á honum á leið út úr Bleðlabunkanum.
Hefði kannski gert það ef hann hefði séð sóma sinn að fara þegar til hans var biðlað um það mjög svo kurteislega.
Rúnar Þór Þórarinsson, 24.2.2009 kl. 16:11
Ah, ýtti aðeins of snemma á "Senda"... Allavega, hvernig hefði verið að yfirgefa starfið með reisn en ekki eins og grenjandi smákrakki.
Fyrir utan það er það tilgangslaust gefa í skyn að verið sé að ausa yfir hann og hina bankastjórana vegna þess að þeir séu ríkari, flottar klæddir eða klárari (!) en við hin. Það kemur málinu ekki við, þetta er einfalt:
Þjóðin rak hann vegna þess að hann brást alvarlega eftir að hafa verið treyst fyrir (eða umbunað með?) einu af lykilhlutverkum þjóðarinnar síðustu árin. Það sem er hneykslanlegt er að hann þrjóskast við og hangir enn inni vegna... skyldi þó ekki vera vegna milljónalaunanna? Eða etv. sjálfstrausti sem vex orðið í vitlausa átt? Skiptir ekki máli, það er bara sorglegt að horfa á fullorðna menn haga sér af þessu ábyrgðarleysi.
Rúnar Þór Þórarinsson, 24.2.2009 kl. 16:27
http://www.youtube.com/watch?v=5egkmJRikKw <- Snilldar myndband frá Láru Hönnu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.2.2009 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.