9.3.2009 | 14:01
Hálaunamaður!
Einn milljarður - Sgarbi hefði þurft að sofa hjá fimmhundruð BMW gellum til að græða jafnmikið á þeim og Bakkavararbræður, Robert Tchenguiz (hvernig sem það er stafsett) og Ólafur í Samskip tóku fyrir að þræða viðskiptavini Kaupþings upp á limina á sér. Þeir eru semsagt 500 sinnum meiri menn en hann og sennilega mun meiri því þeir voru auðvitað búnir að stunda þetta árum saman!
Sgarbi er bara nýgræðingur þegar maður spáir í því - Hálfdrættingur! Hálaunamaður! Íslendingar eru sko bestir.
Gleðigosarnir frá Íslandi!
Sex ár handa honum og núll ár handa okkar mönnum?
![]() |
Gleðigosi dæmdur í sex ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
runarogmaria
-
toti1940
-
trassinn
-
thoragudmanns
-
disdis
-
jenfo
-
hlynurh
-
eirag
-
lehamzdr
-
sibba
-
hlini
-
kreppan
-
maggib
-
dofri
-
omarragnarsson
-
haukurn
-
larahanna
-
gmaria
-
susannasvava
-
godaholl
-
skodun
-
thoragud
-
gussi
-
robertb
-
nanna
-
bjarnihardar
-
killjoker
-
skarfur
-
jonb
-
jonhalldor
-
joik7
-
brylli
-
gullvagninn
-
manisvans
-
gullib58
-
holmdish
-
haugur
-
dadihrafnkelsson
-
gorgeir
-
einaroddur
-
ninaos
-
raggiraf
-
hlf
-
svartur
-
joihallgrimss
-
hoskars
-
haddih
-
brell
-
juliusbearsson
-
jgfreemaninternational
-
maeglika
-
olii
-
sumri
-
thj41
-
graenaloppan
-
vilhjalmurarnason
-
kikka
-
gummi-p
-
kvistur
-
rosalinda
-
siggi-hrellir
-
gudborg
-
smg
-
redaxe
-
snjolfur
-
reykur
-
birgitta
-
gattin
-
doggpals
-
emilkr
-
tungirtankar
-
ea
-
gretarogoskar
-
hreinn23
-
gbo
-
halldojo
-
veravakandi
-
hildurhelgas
-
drum
-
daliaa
-
fun
-
jas
-
jonfinnbogason
-
jhe
-
krilli
-
grjonaldo
-
snorrima
-
sveinnhj
-
tara
-
vallidjofull
-
oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Rúnar. Íslenska dómskerfið mun taka á afbrotamönnum eins og áður hefur verið gert. Málið gegn Íslensku fjárglæframönnunum mun líklegast hefjast nú í sumar og ljúka á næsta ári.
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 19:00
Tja, ef þeir hafa staðið sig almennilega í þessu okkar glæpamenn, þá tekur þetta mörg ár. Að málinu ljúki á næsta ári held ég að sé mjööög bjartsýnt. Ég hef meiri trú á útsjónarsemi íslenskra fjárníðinga.
Vá, djöfull var þetta flott orð sem ég datt þarna niður á þótt ég segi sjálfur frá ...fjárníðingar...ætli útrásarvíkingarnir hafi eitthvað misskilið þennan forníslenska ósið?
Rúnar Þór Þórarinsson, 12.3.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.