Snillingur

Obama og liðið sem stendur á bakvið hann er meðal mestu PR snillinga nokkru sinni. Í þessum harða veruleika sem við búum nú í þar sem allir eru ofan í kokinu á hver öðrum í gegnum fjölmiðlana er meira en að segja það að koma alltaf vel fyrir og hafa réttu svörin.

 

Enn sjaldgæfara er þó að kunna að biðjast afsökunar þegar maður gerir eitthvað rangt eða fer út fyrir valdmörk sín og sýna eindrægni í að breyta rétt hvað sem þrýstihópum eiginhagsmunaseggja líður.

 

Og ENN sjaldgæfara er að slíkur maður leiði stórveldi á borð við Bandaríkin og takist að umkringja sig með viðlíka fólki.

 

Ég er eiginlega alveg bit á því hvað forsetatíð hans fer vel af stað. Gróf mistök má telja á fingrum annarrar handar og eiga jafnvel putta afgangs að því loknu.


mbl.is Obama fundar á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála þér. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.3.2009 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband