Taka á þessu af ákveðni!

Forgangsraða þarf því sem er hér í húfi:

1. Hagur fórnarlambsins.

2. Hagur fjölskyldu/aðstandenda fórnarlambsins.

3. Hagur almennings (annarra sem munu verða fórnarlömb gerendanna sé ekki tekið fyrir þetta).

4. Bati gerendanna.

Hag fórnarlambsins, fjölskyldu og aðstandenda og almennings er best borgið með því að taka fólkið úr umferð með frelsissviptingu - fangelsi - og sekta það háum fjársektum svo a) fórnarlambið geti sótt sér þá sérfræðiaðstoð sem það þarf til að komast yfir áfallið og b) svo þær af gerendunum sem eru svo samviskulausar að finna ekki enn til með fórnarlambinu sjái þá eftir þessu með því að eitthvað sem skiptir þær máli sé tekið af þeim.

 

Við þær sem stóðu hjá á meðan ofbeldið fór fram í stað þess að stöðva verknaðinn segi ég: Skammist ykkar! Þið eruð alveg fyrirlitlegar!

 

Við þær "sem höfðu sig mest frammi" segi ég - Þið eruð lægst í mannvirðingastiganum og eigið enga samúð skilið. Á varla til orð yfir því hvað þið eruð ómerkilegar. Ég finn til með foreldrum ykkar. Ef það er ærlegt fólk heldur það ekki hlífiskildi yfir ykkur, því það gerir ykkur að enn verra fólki en orðið er (sé það hægt).


mbl.is Hafa játað að hafa haft sig mest í frammi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þetta er rétt forgangsraðað hjá þér Rúnar.

Hilmar Gunnlaugsson, 2.5.2009 kl. 15:16

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.5.2009 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband