25.5.2009 | 14:43
Gettóin eru tilbúin - Klára þetta!
Nú þurfa gyðingar bara að smala aröbum inn á Gaza og Vesturbakkann, merkja þá einhvernveginn, t.d. með hálfmána og svipta þá eignum og réttindum.
Svo lítum við bara í hina áttina og hugsum eitthvað fallegt á meðan þeir brytja þá niður.
Vill að Ísraelsmenn sverji trúnaðareiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já bíddu nú við, býrð þú ekki í USA? Við sendum þá bara til ykkar, því fangelsisbúðirnar eru tilbúnar (FEMA camps)! Að vísu er Fox-News búnir að afneita sérstaklega að þessar búðir séu til...
En lagafrumvarpið um notkun þeirra er í þinginu núna, HR 645.
En um fréttina, já ég er sammála þér, þetta er orðið sorglegt og agalegt. Fólk er sofandi, jafn hér og í Ísrael.
Nú þegar er búið að svipta Palestínumenn eignum og réttindum, þeir hafa ekki einu sinni ríkisborgararétt eða vegabréf. Kannski væri réttast að "merkja" þá bara, því þá mundi kannski (kannski) fólk sjá hina raunverulegu stöðu?
magus (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 15:38
Þetta var reyndar prófað hjá þeim. Það átti að skikka Palistínumenn til þess að ganga með stafræn skilríki utan á sér þannig að þau sæust auðveldlega. Þá benti einhver á að þetta væri svona svipað og með stjörnuna í Þýskalandi í den og því ekki mjög sniðugt. Þessu var þá breytt þannig að þeir áttu að bera þau innanklæða.
Það er ekki hægt að réttlæta það sem Nazistar stóðu fyrir í Þýskalandi, en það er ekki hægt að segja annað en að sumir hafi lært vel.
Svo fyrir þá sem ætla að henda fram ESB rasistablaðinu um að það sé bannað að gagnrýna Ísraelsríki og líkja því við hitlersþýskaland, þá er það bara þannig að epli er epli, þó menn vilji kalla það appelsínu. Ég er ekki að gagnrýna gyðinga, ég gagnrýni framferði einstaklinga sem haga sér ekki eins og siðmentað fólk gerir kröfu til.
Jón Lárusson, 25.5.2009 kl. 15:53
Já, ég var búinn að gleyma þessu með rafrænu skiltin. Frábært, ekki satt?
Rúnar Þór Þórarinsson, 4.6.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.