15.6.2009 | 00:52
Ísraelar halda áfram leikaraskapnum.
Skilyrðin sem þeir setja er útilokað fyrir nokkurn Palestínumann að ganga að, allavega ekki öllum. Að viðurkenna Ísraelsríki - Já. Restin - Nei (það sem ég hef heyrt af því).
Þeir eru bara að skaffa heimskum fjölmiðlum, gyðingtrúuðum og kristnum ofbeldis- og kúgunarliði góða fyrirsögn með baneitruðu smáu letri.
Fagnar ræðu Netanyahu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 60549
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr. Obama þorir ekki að gagnrýna Ísraelsmenn, hann hefur ekki efni á því. Sama á við um Kínverjana.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.6.2009 kl. 01:22
Málið er að hann á vel efni á því. Hann þarf hinsvegar að gera þetta rétt, spila rétt á bandarísku þjóðina svo að hún sjái hvernig staðan er. Ég hef trú á því að til tíðinda dragi á kjörtímabilinu í þessum efnum, en Obama er náungi af því tagi að halda mönnum góðum og ná árangri með því að reyna að vera skynsamur. Þannig hefur sölumennskan á honum verið allavega, sjáum hvernig honum tekst að standa undir því.
Ég er auðvitað ekki ánægður með það sem hann sagði eftir ræðu Netanyahus en það var setið fyrir honum eftir ræðuna. Klókindi og þolinmæði þurfa lengri tíma.
Svo gæti hann kúkað á sig eins og aðrir bandarískir forsetar hafa gert varðandi Ísrael.
Rúnar Þór Þórarinsson, 15.6.2009 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.