8.7.2009 | 21:15
Drepnir fyrir minni sakir
Menn hafa verið drepnir unnvörpum í flestum löndum heims fyrir mun minni sakir.
Íslendingar geta bæði einlæglega glaðst yfir eigin miskunnsemi og einlæglega skammast sín fyrir ræfildóminn.
Það þarf einhver að taka saman allt ruglið sem komið hefur upp á yfirborðið síðan í haust í gríðarlega stuttu máli. Þvílíkur pistill sem það yrði...
Bankastjóra Kaupþings hótað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú jú, það eru villimenn víða, við getum bara þakkað fyrir að hér á landi sé líf talið verðmætara en peningar.
Páll Jónsson, 8.7.2009 kl. 21:23
Verðmæti peninga fer þó eftir því hver á þá, ekki satt?
Rúnar Þór Þórarinsson, 8.7.2009 kl. 21:32
Páll: Hér á landi eru peningar taldir verðmætari en líf, í það minnsta í sumum samfélagshópum. Haldið þið að þessir einstaklingar, þessi siðlausu eintök af mannverum hugsi um þá sem nú þegar eru búnir að taka sitt eigið líf? Sligaðir af peningaáhyggjum vegna þess að bankinn neitar að semja um þá vitleysu sem málið var komið í?
Hef ég samúð með þessu fólki? Nei! Hef ég áhyggjur yfir því að því sé hótað? Nei! Það kannski fer þá að vakna upp af þyrnirósarsvefninum og áttar sig á því að það er kannski hafið yfir lög (í eigin huga), en það er ekki hafið yfir dómstól götunnar.
Vill ég að komi til slíks? Svarið er enn og aftur nei! Það þarf samt ekki annað en að líta í kringum sig, horfa á fólkið í bónus sem ekki á fyrir öllu sem það ætlaði að kaupa og þarf kannski að skilja einn lítra af mjólk eftir. Mér leið illa þegar ég sá þrjár manneskjur í röð í þeirri aðstöðu.
Ætli Björgólfur hafi áhyggjur af því...það efa ég stórlega. Litli bjöggi hefur komið með yfirlýsingar þar sem örlar á samviskubiti, en þær yfirlýsingar gætu allt eins verið skrifaðar á klósettpappír hvað mig varðar.
Góðar stundir.
Ellert Júlíusson, 8.7.2009 kl. 21:46
Tjah, nú veit ég bara ekki alveg hvað þú ert að fara...
Páll Jónsson, 8.7.2009 kl. 21:46
Þ.e. Rúnar, ég veit alveg hvað Ellert er að fara þó ég sé ekki viss um að mikið sé til í því =)
Páll Jónsson, 8.7.2009 kl. 21:48
Þess vegna fellur Enron í skuggann. Erlendis gerist ekki svona og þakka svona menn fyrir að komast í öruggt frelsi: fangelsi. Ef hér væri almenn byssu eign þyrfti ekkert bankaeftirlit. Réttkerfið myndi virka betur að sömu ástæðu.
Afleiðinga þessara mann eru óteljandi sálarmorð þegar upp er staði að mínu mati.
Markaðsverð verð á lífi lálaunastarfskrafs á Íslandi er jafngildi 30 ára skuldabréfs með verðtryggingu engum vöxtum en með jöfnum afborgunum á mánuði.
Það þyrfti að taka upp dauðrefsingu á lífsmælikvarða almennings. Við getum ekki vistað krimmanna í 1000 ár.
Júlíus Björnsson, 8.7.2009 kl. 22:03
Nafnvirðið er 75 milljónir
Júlíus Björnsson, 8.7.2009 kl. 22:04
Við skulum vona að það sé ekkert til í þessu hjá mér Páll.
Ellert Júlíusson, 9.7.2009 kl. 08:14
Þakka innleggin. Mér er það í fersku minni þegar ég bloggaði um þetta á bloggi eins þingmanna Framsóknarflokksins og var að úthúða því gengi fyrir framlag þeirra til Íslandssögunnar, að sá sagði: "Fólk er nú ekki svo illa statt. Ég hef ekki orðið vör við umfjöllun á neinni holskeflu sjálfsmorða."
Mjög heilbrigður mælikvarði á gæði eigin stjórnsýslu. Sjálfsmorð eru nefnilega svo mikið í sviðsljósinu á Íslandi. Fólk talar nefnilega svo mikið um þau og fjölmiðlarnir velta sér upp úr þeim... eða þannig. Hver er mælikvarðinn hjá þessu liði? Tíu fjölskyldufeður svipta sig lífi? Fimm? Tuttugu? Einn? Eða ættu menn kannski að líta neðar á skalann eftir einhverju öðru en því hversu margir svipta sig lífi og skoða hversu margir eru við það að missa eigurnar í verðbólgu-/krónuhrunsbáli?
Þessi glataði þingmaður hefði örugglega meiri áhyggjur af því ef fólk hefndi sín á öðrum en sjálfum sér. Svona hugsar þetta lið.
Rúnar Þór Þórarinsson, 9.7.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.