Kjarnorkuveturinn það besta

Eftir að sýnd hafði verið fræðilega myndin um þetta sem Carl Sagan ásamt fleirum stóð að og svo breska bíómyndin um kjarnorkustríð og kjarnorkuvetur hafði ég afskaplega miklar áhyggjur af þessu. En dag einn á Akureyri þegar ég var að reyna að halda jafnvægi á gangstéttarbrún við leikvöllinn framan við húsið hætti ég allt í einu að hafa áhyggjur. Ég komst að þeirri niðurstöðu að nú þegar ljóst væri til hvers kjarnorkustríð mundi leiða væri alls enginn svo vitlaus að taka áhættuna á að koma því af stað. Kjarnorkuveturinn var því það besta sem fyrir mig hafði komið hvað þetta varðar. Enginn gat verið svo vitlaus að taka áhættuna. Var það nokkuð?
mbl.is Horfið ekki í ljósið!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 60549

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband