Færsluflokkur: Bloggar
17.7.2010 | 15:03
Átta í dag, áttatíu á næsta ári, áttahundruð 2012
Íslendingar ættu að setja eitthvert markmið. Kannski dálítið bratt í fyrirsögninni minni, en við ættum að vera metnaðarfull í þessu. Þetta yrði gríðarlegur sparnaður fyrir þjóðarbúið ef þetta kæmist á koppinn.
Eini gallinn væri að fyrirmyndarfyritæki eins og Shell, N1 og Olís, sem hafa hag neytenda, sanngirni og sjálfbærni þjóðarbúsins að leiðarljósi myndu fara illa út úr þessu!
Auglýsa eftir fólki til að prófa rafbíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.7.2010 | 00:57
Ekki eðlilegt ástand
Það hefur líka eitthvað verið bilað hér í Bandaríkjunum með svartan forseta og enginn má segja "Screw dem fuckin' hos nigga, shit!"
Þetta er auðvitað aðdragandi armagedón skv. Biflíunni, en hnignun og siðleysi er undanfari endurkomu antikrists. Djöfullinn! DJÖFULLINN!!
...þingkosningar í haust sko, júhú! Fyrirtaktækifæri til vandlætingar hinna hjartahreinu.
Mega nú blóta og klæmast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2010 | 17:12
Gagnleg orðsending til ISG
Rót þeirrar spillingar og blindu sem við glímum við í dag er að finna í lygum, blindri trú og yfirhylmingu á málefnum miðausturlanda. Þar kjarnast allt það versta sem við tökumst á við á Íslandi svo ekki sé talað um víðar í heiminum, t.d. Bandaríkjunum þar sem ég bý sem stendur.
Það er ekki hægt að breyta því sem átt hefur sér stað, en fólk getur lært af reynslunni. Komdu nú fram eins og manneskja sem hægt er að líta upp til og láttu ekki blekkja þig og blekkja nefndina. Það þarf að vera algerlega ljóst að flest það sem þú munt heyra frá málsaðilum eru fals og lygar. Sigtaðu það frá og vertu til gagns - Ekki útvatnaður pólitíkus eins og svo margir halda fram, heldur karakterinn sem við þekkjum frá níunda og tíunda áratugnum áður en þú lést blindast af frægðarglingrinu. Það er fönix þarna einhversstaðar í öskunni, ég hef það á tilfinningunni...
Boðið að stýra rannsókn SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.6.2010 | 14:47
Gefur bönkunum milljarða ekki almenningi?
Almenningur fengi reikninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2010 | 20:25
Þingmenn í sápukúlu
OK - Það er gersamlega borðliggjandi mál að alþingi er lamað hvert sem litið er. Ekkert hugrekki til að takast raunverulega á við vandann og eyða honum. Viljinn stendur til að ljúga að fólki og koma vinnu almennings síðustu áratugi í hendur þeirra fáu einstaklinga sem enduðu með bankana í höndunum eftir hrunið. Eða hvert í fjandanum fer auður heimilanna, húsin sjálf og vinnan?
Nei, ekki þangað heldur seld á útsöluverði til þeirra sem sitja á milljörðunum eftir hrunið. Og það á að gera með því að neyða fólk í brunaútsölu á lífi sínu.
Það þarf að stoppa þetta núna!
Vandi heimila vanmetinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2010 | 13:31
En hvað með styrkina?
Eru menn nú að velta sér upp úr því að Björn Valur skuli dirfast að spyrja, á sömu stundu og Sigurður Kári þverneitar að gefa upp stóra styrkveitendur?
Hvernig væri að æsa sig yfir leyndinni yfir því hvaðan styrkirnir bárust og spillingunni í Sjálfstæðisflokknum?
Mér kæmi það hreint ekki á óvart að Sigurður Kári hafi einmitt þegið styrki frá þessu lögfræðingafyrirtæki. Leystu frá skjóðunni kútur...
Þurfti að biðjast afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
8.6.2010 | 14:47
Hugrakkur fréttamaður kúgaður
89 ára fréttaritari hættir vegna ummæla um Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2010 | 13:57
Aðalatriðið vantar í lélega frétt
Í netútgáfu þessarar fréttar a.m.k. vantar aðalatriðið:
Úr frétt RÚV: "Þá má bankinn ekki skipta sér af viðskiptum yfirtekna fyrirtækisins við önnur fyrirtæki sem bankinn á hlut í...Loks eiga bankarnir sjálfir að hafa ítarlegt og viðvarandi eftirlit með því að skilyrðunum sé fylgt."
Minnir þetta ykkur á eitthvað viðskiptaform frá því fyrir hrun? Hvernig dettur mönnum þetta í hug? Þetta þarf að stöðva. Og þessu þurfa allir fjölmiðlar, t.d. Mogginn, að greina frá.
Bankarnir fari að settum reglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 19:42
Kjarni málsins (í alvöru)
Besti flokkurinn stærstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.5.2010 | 19:32
Hann þarf þá ekki að hafa áhyggjur af neinu
Mun sýna fullan samstarfsvilja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar