Gæsluvarðhald

"Klukkan 10.30 í morgun var Pálmi Haraldsson hnepptur í gæsluvarðhald og mun sæta yfirheyrslum uns því lýkur. Á sama tíma gerði rannsóknalögregla ríkisins húsleit í höfuðstöðvum Fons og lagði hald á mikið gagnamagn. Aðgerðin var á vegum sérstaks saksóknara og nú eru að berast fréttir af aðgerðum niðri í Ármúla, en þar er ... til húsa."

 

Hvernig væri nú að sjá eitthvað svona? Löggan var að fara inn í Exista núna að spjalla við fólk yfir kaffibolla, fólk sem vinnur fyrir þá sem settu þjóðina á hausinn, en fólk sem gerir eitthvað smávægilegt eins og að slá til einhvers á fylleríi eða hnupla pylsu úr einhverri búð (yfirleitt í eigu Haga :)) situr í gæsluvarðhaldi.

 

OK, kannski að þeir "spjalli ekki yfir kaffibolla" en þið vitið hvað ég meina. Óttaleg silkihanskameðferð á þessum hvítflibbaglæpamönnum þarna heima, eitthvað annað en Bernie Maddoff í Bandaríkjunum t.d.


mbl.is Glitnir mokaði fé í Fons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég hef unnið í rýrnunareftirliti í mörg ár það er á mörkunum að það sé hægt að vinna undir svona kjaftæði þegar milljörðum er stolið er ekkert gert en þegar þú hnuplar fyrir þúsundkalla þá er lögreglan kölluð til og málið fer sennilega fyrir dóm.

Sigurður Haraldsson, 26.1.2010 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband