22.7.2010 | 00:16
Bank Bailout í praxís
Svona virkar þetta vestan hafs sem á Íslandi. Stjórnvöld gefa hundruðir milljarða króna eða dollara, fer eftir atvikum, og bankarnir færa það sem hagnað í sínar bækur, eftir að hafa borgað sínu fólki feita bónusa fyrir að draga andann.
Eins fór um peningana sem dælt var inn í nokkra banka í Bandaríkjunum eins og þá sem dælt var inn heima - Þeir voru ekki lánaðir út, heldur lagðir inn á reikninga og setið á þeim á meðan allir sem ekki fengu milljarða urðu gjaldþrota, svo þeir eigi hlutfallslega miklu meira en aðrir þegar allt er komið í kalda kol
Þá er líka ágætt að gera eins og Kaupþing, Glitnir og Landsbankinn og geta þá tekið peningana út af reikningum hjá Seðlabankanum sem greitt hafa feita og pattaralega vexti beint úr... ríkissjóði. Það skerðir enn frekar það sem ríkið getur notað í þágu almennings. Peningarnir eru þess í stað notaðir til að fita bankana og skuldsetja þá sem ekki eru fluttir brott.
Er þetta ekki fallegt? Hvern hefði grunað að vinstristjórn myndi gera nokkurnveginn það sama og íhaldsstjórnin þegar kemur að bönkunum, og í stað þess að draga úr völdum þeirra að setja þá yfir rústabjörgunina?
Djöfulli skal ég kjósa hvað sem er annað nokkurnveginn en það lið sem situr á þingi núna. Tækifærissinnar allt saman.
Góð afkoma hjá Morgan Stanley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.