2.12.2008 | 17:59
Smá húmor takk!
OK, þetta er kannski ekki sérlega skemmtileg tilhugsun, en engu að síður þá er þetta nógu fyndið skilti til þess að eiga að standa. Hvað er það versta sem gerist? Ferðamenn eyða peningum eins og brjálæðingar í kaup á íslenskri vöru.
Hverjum er í alvörunni, eftir smá umhugsun, ekki sama um að nýta sér hinn augljósa sannleika - Að það að versla á Íslandi er nú VERULEGA ódýrt fyrir útlendinga. Frekar en að setja höft á innstreymi fjármagns eins og svínin í seðlabankanum gerðu til að skríða fyrir IMF (vilja þeir setja innlend fyrirtæki á hausinn svo erlendir aðilar geti keypt þau á slikk?) .
Allavega, þetta er fyndið og skiltið ætti alveg pottþétt að standa og það sem meira er - vera nýtt til þess að draga ferðamenn til landsins! Það er ekki lengur hægt að kvarta yfir því að bjórinn sé dýr fyrir útlendinga.
Auglýsingaspjöld tekin niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stefán Karl, ég hefði nú búist við að þú hefðir glett yfir þessu.
Til þess að kveða kreppudrauginn niður, þá VERÐUR að reyna að hala inn gjaldeyri í stórum stíl, og hvað fær fólk til þess að kaupa?
LÁGT VERÐ!
Ef að þú færir nú til útlanda og fengir svona spjald á móti þér, og myndir ekki hlægja, og jafnvel kímdir ekki, þá yrði ég nú að kalla þig húmorslaus (eins fáránlegt og það má nú virðast), því þetta er það sem fær fólk til þess að eyða peningum.
Íslendingar verða nú að fara að átta sig á því að við erum EKKI best í heimi, LANGT frá því, og kyngja þessu fáránlega úúúberstolti, sem hefur einkennt þessa mýri sem sumir vilja kalla land (fávitana), yfir nákvæmlega engu!
(Ef að við værum best í heimi, þá þyrftum við nú að fara aðeins lengra en út fyrir landhelgina til að finna fólk sem ekki veit hvað Ísland er)
Gísli Sigurður, 3.12.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.