3.12.2008 | 21:54
Að rétta úr kútnum
Ef til vill nær þetta fólk að rétta úr kútnum. Stundum er það eina sem þarf reglulega góður möguleiki á því, og hér fær það stærsta bitann upp í hendurnar. Nú er bara að hætta ástarsambandinu við flöskuna og þá er framtíðin bjartari.
Ég vona að þetta verði til svo góðs að þetta verði opinber stefna. Ég vil heldur sjá samfélagið eyða dálitlum skildingi í að koma þessu fólki á þennan hátt til hjálpar en að eyða pening í að læsa það inni fyrir afbrot og sleppa þeim svo út aftur til að halda þeim áfram.
Þau eiga klárlega erfitt og etv. er þetta hvatningin sem þau þurfa. Jafnvel þótt aðeins hluta þeirra takist að rétta úr kútnum á alls ekki að dæma heildina.
Þekki engan á götunni en finn til með þessu fólki. Vona það besta.
Slegist um smáhýsi götufólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.