26.1.2009 | 16:48
"Lenti í hremmingum" - NEI ALDEILIS EKKI
Það veit hvert mannsbarn að þessar hremmingar sem þjóðin "lenti í" voru ekki utanaðkomandi eins og greinarritari vill vera láta.
Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknar voru búnar að vera sem krabbamein á þjóðinni í meira en áratug og búnar að gjöreyðileggja hér allt kerfisbundið, með hugsjónageðsjúklinga nýfrjálshyggjunnar innanborðs.
Við "lentum" ekki í neinu. Til þessara hörmunga var boðið í nafni grægði, fyrirhyggju- og skefjaleysis. Þessir þingmenn geta bitið úr nálinni með það og að lokum:
VÆRI MOGGINN TIL Í AÐ HÆTTA AÐ REYNA AÐ INNPRENTA ÞJÓÐINNI HEIMSKU - VIÐ HÖFUM FENGIÐ NÓG AF ÞVÍ!
Baksvið: Þingvallastjórnina þraut örendið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ótrúlegt að fólk skuli reyna að halda því fram að ástandið sem er hér sé bara einhver óheppni...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 16:59
Jú vissulega er þetta óheppni, líkt og þegar menn tapa aleigunni í póker.
En þá vaknar líka sama spurningin, afhverju var aleigan lögð undir?
Og þá sérstaklega í ljósi þess að þjóðin hefði ekki fengið pottinn heldur eigendur bankanna etc.
Leifur (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 17:16
Alkinn kennir brennivíninu um, slappur smiður hamrinum.
Villi Asgeirsson, 28.1.2009 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.