Missið ekki sjónar á boltanum

Þetta er moldviðri. Veitið þessu svona passlega athygli. Haldið athyglinni þar sem hún þarf að vera - Á því hvaða UMBÆTUR á grunnkerfum þjóðarinnar fara fram!

 

Allt annað skiptir í raun litlu máli, það er á okkar ábyrgð að afkomendur okkar taki hér við góðu landi, næsti áratugur a.m.k. er undirlagður fjárhagslegri eymd og volæði í boði ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.

 

Gangið þannig frá að næsta árhundrað verði tímabil stolts, atorku og bjartsýni í boði Fólksins.


mbl.is Ásaka hvert annað um hroka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Rétt hjá þér.

, 26.1.2009 kl. 22:25

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála, þessi nýja stjórn hver sem hún verður.  Þarf að breyta ýmsum grunnkerfum   Þjóðin mun fylgjast vel með, núna kunnum við að mótmæla!!  Og hafa hátt. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.1.2009 kl. 00:35

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Takk fyrir hlý orð Óskar minn og sömuleiðis öll sömul. Við erum öll í sameiningu að móta formið fyrir framtíð landsins.

Það ótrúlega er að vettvangur breytinga í raunveruleikanum er ekki aðeins Austurvöllur og fjölmiðlar heldur er vettvangurinn raunverulega sýndarveruleiki bloggheima og sér í lagi Facebook. Þótt það hljómi etv. fáránlega er þess virði að hugsa aðeins um þá staðreynd. Þú ert ekki að fara einn að mótmæla, þér finnst þú ekki vera EINN um skoðun, heldur ferð þú með vinum þínum - Fólki sem þú þegar virðir og treystir. Samfélagið á lengi eftir að vera að melta þessa staðreynd, og ég veit ekki hvort fólk á nokkurntíman eftir að gera sér grein fyrir mikilvægi þessa. Né þeirri staðreynd að ekki verður aftur snúið! Þessi vettvangur er kominn til að vera.

Rúnar Þór Þórarinsson, 27.1.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 60354

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband