27.1.2009 | 17:12
Hljómar óþægilega líkt því sem forverarnir möluðu í sífellu
Því miður þá minna fyrstu orð Obama og félaga í garð Írana óþægilega mikið á froðusnakkið sem Bush var með og allir leiðtogar þar á undan.
Það sem Bandaríkjamenn þurfa að gera er að horfast í augu við sinn þátt í að búa til hryðjuverk og stofna til þess haturs sem ríkir í þeirra garð í Íran með því að orsaka þar byltingu á sjötta áratugnum, velta lýðræðislega kjörnum fulltrúa úr sæti og halda einræðisherra við völd í tvo áratugi og kosta hundruðir þúsunda lífið.
Ef þeir hafa áhuga á að leysa þetta þurfa þeir að biðjast afsökunar fyrir hönd þeirra sem stýrðu landinu fyrir 50 árum. Annars gerist ekkert.
Formið minnir ótrúlega sterkt á aðstæður í ákveðnu norrænu landi þar sem menn gátu ekki beðist afsökunar og gengist við afglöpum og var steypt af stóli. Fólk getur ekki horft til framtíðar án þess að gera upp fortíðina.
Clinton: Íranar standa frammi fyrir vali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll Rúnar.ég ætla að biðja svona helvítis komma eins og þú virðist,að vera ekki að skrifa inn á mína síðu.Þar fyrir utan styð ég menn og málefni en ekki flokka.
jósep sigurðsson, 27.1.2009 kl. 20:49
Lifi eldhúsáhaldabyltingin
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.1.2009 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.