7.3.2009 | 06:57
100% Sjálfstæðisflokknum að kenna
...eða nei, kannski ekki
Að slaka á reglum og eftirliti og að selja bankana í hendur glæpamanna sem fjármögnuðu útlán með veðsetningu kvóta - Já, algerlega þeim að kenna! Þeir undirbjuggu veginn þannig að bara átti eftir að hrasa um freistingarnar.
En þrátt fyrir það eiga þeir sem eiga að sitja inni fyrir þetta yfirgengilega siðleysi eru þeir sem komu peningum á þennan hátt undan á erlenda einkareikninga sem vel kann að hafa orðið til þess að hrunið varð jafn hrikalegt og raun ber vitni, svo ekki sé talað um hryðjuverkalögin sem sett voru. Sekt þeirra gæti verið afar mikið meiri en jafnvel þetta og náð langt út fyrir ramma bankanna.
Æsingamaðurinn á sök og hægt er að rífast um hlutfall en sá sem fremur glæpinn er ótvírætt glæpamaðurinn. "Follow the money."
PS. Ég viðst afsökunar á aðeins misvísandi fyrirsögn, stóðst ekki mátið þ.s. ég er ekki að vanda sjálfslæðisflokknum kveðjurnar venjulega.
Lánuðu sjálfum sér milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að kenna XD er álíka barnalegt eins og að ætla að hengja einhvern fyrir að selja þér bíl og þú ekur á mann og drepur hann, þetta meikar ekkert sens hjá þér.
Hvað með FInn Ingólfs og Framsóknarmafíuna sem var líka við völd á þessum tíma ?
Kynntu þér málin betur áður en þú setur svona vitleysu út úr þér ...
Ragnar Borgþórs, 7.3.2009 kl. 08:36
Vaknaðu til meðvitundar Ragnar Borgþórs!!!
Hvaða flokkur hefur setið í stjórn síðustu 2 áratugi og á sama tíma tekið meira og minna yfir allar stofnanir samfélagsins og mótað þær eftir áherslum flokksins.
Svarið er:___________________________?
Þessi sami flokkur hefur mótað lagaumhverfið og regluverkið sem gildir í samfélaginu á þessum 20 árum.
Að ætla sem svo að þetta sé ekki þeim að kenna er ekki einungis barnalegt heldur klárlega heimskulegt og ber þeim sem setur svoleiðis kjaftæði útúr sér ekki fagurt vitni.
Taktu þetta til þín ef þú lest það því allt fólk með vott af siðferðisvitund er búið að fá ógeð á þér og þínum líkum úr sjálfgræðisflokknum og ykkur verður engin miskunn sýnd héreftir í orðum.
ps: Fólk man líka eftir aðkomu Finns og framsóknarflokksins og gerir líka kröfu um rannsókn og uppgjör á þeirra aðkomu að glæpaverkum síðustu 20 ára.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 09:55
Haha Óskar! Slímug samlíking.
Ragnar er nú meiri þverskallinn. Svo ég noti hans samlíkingu, þá hannaði sjálfstæðisflokkurinn bíl sem getur ekki keyrt undir 150 km hraða og er með hálfgegnsæjar rúður, enga baksýnisspegla og ekki hægt að beygja. Raggi minn - Bíllinn var kolvitlaust smíðaður! Ég vænti þess ekkert endilega að þú skiljir þetta þótt svo gæti verið. Allir sjá þetta, Eggert takk fyrir innleggið.
Vil þó aðeins beygja af og segja fyrir mína parta að ég er ekki búinn að fá ógeð á fólkinu endilega heldur hugarfarinu sem sumir eru því miður enn fastir í. Taktu ÞAÐ til þín Ragnar.
Rúnar Þór Þórarinsson, 7.3.2009 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.