Vopn Bjarna eru valdið yfir auðlindunum og fjármagni

Vopn Bjarna eru valdið yfir auðlindunum og fjármagni sem sjálfstæðismenn reyna að sölsa undir sig og sína til að auðga sig og sína á kostnað og ábyrgð allra annarra. Þetta eru vopnin sem Bjarni vill að flokkurinn nái aftur.

 

Viðskeytið "Þjóðinni til heilla" er afskræming þess sem sjálfstæðisflokkurinn hefur öðrum fremur ástundað, en það er að koma eigum þjóðarinnar í eigu fárra einstaklinga og reyna að skapa auðvaldsstétt baróna og foringja allskonar sem kúga og sölsa undir sig eigur almennings. Hvert rata peningarnir sem liggja á bakvið þær eigur sem nú eru að tapast og munu tapast á Íslandi á komandi árum? Þeir peningar eru þegar komnir í vasa sjálfstæðismanna - Sjáið Bjarna Ben, olíudrenginn, löðrandi í forréttindum. Hann er svo blindur að hann gerir sér ekki grein fyrir þýðingu orða sinna, eða enn svakalegra: Honum er sennilega alveg sama!

 

Látum sjálfstæðisflokkinn ALDREI fá vopnin aftur í hendur sem hann þarf á að halda til að halda þjóðinni í ánauð. Þessir eitt- til tvöþúsund einstaklingar sem sitja að veisluborðinu með fjölskyldum sínum - Megi þau öll fara fjandans til og fá að kenna á svipu réttlætisins.


mbl.is Verðum að halda í vonina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Kýs heldur ekki þennan flokk...

TARA, 28.3.2009 kl. 16:57

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ansi er ég tregur. Það eru auðvitað auðlindirnar sem eru vopnin, hélt að gaurinn færi að tala bókstaflega .

Finnur Bárðarson, 28.3.2009 kl. 16:59

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Glock 22 og sautjándualdar, spænskt bjúgsverð.

Rúnar Þór Þórarinsson, 28.3.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband