Þetta liggur GERSAMLEGA í augum uppi.

Þetta er svo gersamlega augljóst að það hvarflaði meir að segja að mér eitt augnablik að gera þetta. Þetta "kerfi" er svo fáránlegt að glæpamennirnir eru fremur þeir sem viðhalda því en þeir sem misnota það.

 

Svona fóru bankaútrásarvíkingarnir reyndar að um árabil, bara undir öðrum formerkjum. Menn geta áorkað ýmislegu með tíu til tuttugu lögmenn í fullri vinnu, baki brotnu, við það að finna göt í kerfinu.


mbl.is Gjaldeyrisbraskarar græða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst eiginlega bara flippað að flokka þetta sem frétt. Þetta hefur viðgengist í stórum stíl allavega síðan í nóvember og ég hélt að það vissu þetta allir.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 08:20

2 Smámynd: Einhver Ágúst

Þetta er meira svona auglýsing.....eða leiðbeiningar.

Svo er verið að eltast við búðarþjófa og grasræktendur einsog enginn sé morgundagurinn.

Einhver Ágúst, 6.7.2009 kl. 09:33

3 Smámynd:

Svona verða menn ríkir - gott að fá kennslu í braskinu. Við sakleysingjarnir erum oft svo hugmyndasnauðir (eða heiðarlegir) og þess vegna er maður alltaf skítblankur (og rúmlega það).

, 7.7.2009 kl. 00:06

4 Smámynd: Gunnlaugur Karlsson

Hvernig fer madur ad thess?. Eg hef ekki sed neinn banka sem er med annad gengi en sedlabankinn.

Gunnlaugur Karlsson, 7.7.2009 kl. 18:37

5 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það er nú ekki snúið. Ég hefði hæglega getað grætt þrefalt pr. millifærslu í gegnum Den Norske Bank t.d. í október/nóvember síðastliðnum hefði ég haft samvisku í það. Það hefði hinsvegar verið blóðmjólkun á íslensku þjóðinni.

Rúnar Þór Þórarinsson, 9.7.2009 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 60549

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband