4.8.2009 | 14:31
LÁTIÐ EKKI BLEKKJAST AF NÝJA KAUPÞINGI
Ástæða þess að fallið er frá lögbanninu er að vernda frekara skítamakk. Hér er það sem Kaupþing var að reyna að stöðva með því að falla frá lögbanninu:
a) Þeir hefðu þurft að fara í mál sem þeir hefðu aldrei unnið m.a. vegna gríðarlegs þunga í þjóðfélaginu
b) Þar með hefði verið komið fast fordæmi fyrir leyfi fyrir frekari umfjöllun á gögnum bankanna
c) Þar með væri erfiðara að streitast á móti frekari umfjöllun fjölmiðlanna
d) Vinstri stjórnin hefði átt greiða leið til að breyta lögunum um bankaleynd, jafnvel afnema hana eins og Ögmundur og aðrir hótuðu
e) ÞAÐ væri versta martröðin fyrir stjórnendurna sem nú starfa í bönkunum og skilanefndunum því það er nóg eftir á bakvið tjöldin - Lánabækur Glitnis og Landsbankans til dæmis? Hvernig væri að leka þeim.
ÍSLENDINGAR: EKKI TALA UM SIGUR - EF BANKALEYNDARLÖGIN OG LEYNDARHJÚPURINN HELDUR SÖKUM ÞESSA, ÞÁ TAPA ALLIR TIL LENGRI TÍMA!
Þessir menn fá ekki samvisku og réttlætistilfinningu á einni nóttu - Þetta var tapað spil fyrir þá og þeir eru bara að fórna minni hagsmunum (sem þegar hafa tapast) fyrir meiri --- Áframhaldandi leynd!
Lögunum þarf og verður að breyta og birta þarf öll skítalán sem keyrðu þjóðina á hausinn og svo þarf að lögsækja þessa menn og rúa þá sem eru sekir um misgjörðir inn að skinni og nota þá fjármuni til að bæta skaðann.
Forsætisráðherra segir lögbann fráleitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Right you are Rúnar.
, 4.8.2009 kl. 21:19
Nákvæmlega.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.8.2009 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.