Ljómandi aðferð til annarskonar vitleysu

Allt landið sem eitt kjördæmi er ljómandi aðferð til þess að fjarlægja málsvara landshlutanna og þeirra hagsmuna sem þar eru og láta fólk sem jafnvel hefur aldrei komið austur fyrir sanda fjarstýra málum á Austurlandi. Nýlendustemning.

 

Það virkar þegar þú heitir Baddi og hatar sveitina fyrir utan að fíla kjötið sem þaðan kemur (erlendis frá) Smile

 

Þessu sama er ekki að fagna með þingmenn utan af landi sem eru kosnir til alþingis, þeir flytja allir sem einn á Suð-vesturhornið og renna þar saman við menningu og viðkomandi flokkskúltúr, að hluta til að minnsta kosti. Eins og ekki hafi komið nógu mörg þingmál frá Reykjavíkurgrundvölluðum þingflokkum sem hlunnfara vinnandi fólk út á landi (sem framleiðir raunveruleg verðmæti). Með flokkakerfið við stjórnina mundi það gerast að heilu landshlutarnir yrðu án talsmanns á alþingi.

 

Annars mundi þetta virka skár ef kerfinu væri gjörbreytt, t.d. persónukjör væri viðhaft og flokkapólitík réði ekki öllu. Eða a.m.k. yrði það skárra.


mbl.is Úreltar forsendur fyrir ójafnræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 60343

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband