4.9.2009 | 20:02
Stríðshefðin
Hver er munurinn á því að drepa fólk þennan daginn eða hinn daginn? Það hefur ekki verið mikill hugmyndafræðilegur munur á því fyrir þessa kauða. Þeir eru jú sendir til að slátra fólki fyrir olíu, á því leikur enginn vafi.
En útlitið á þessu var ekki gott. Bandaríkjamönnum finnst í lagi að brytja niður tugþúsundir saklausra borgara en ekki að nauðga einum þeirra rétt áður en þeir setja kúlu í hausinn á honum.
Það er af sem áður var á meðan Gengis Khan var og hét, svona á yfirborðinu allavegana!
Hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem er frekað viðbjóðslegt í sambandi við þetta mál, er frekar það að öll fjölskylda hennar var drepin aðeins til þess að hermennirnir hefðu tækifæri til að nauðga stelpunni. Að minnsta kosti 2 aðrir hermenn nauðguðu stelpunni áður en þeir tóku hana af lífi. Svo skutu morðingjarnir líkin með byssu sem var lík þeirri sem íranskir uppreisnarmenn nota og lugu að írönsku lögreglumönnunum sem komu á vettvang.
Það liggur meira þarna að baki en það sem er minnst á í fréttinni.
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 20:51
Hæ,
Íröskum en ekki Íranskir.
Þetta var skelfilegt atburður, allt fyrir fram skipulagt
bara til að nauðga vesalings stelpunni.
Að hugsa sér að þjóð okkar var meðal „viljugri þjóða“ sem studdu
þennan hernað, eða réttara sagt slátrun á fólki til að tryggja aðgang
bandaríkjamanna að ólíulindum og vestur landamæri Írans.
Ragnar (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 21:02
Hvað er málið? Er þetta e h mekileg frétt? Liggur það ekki fyrir að BNA er hryðjuverkaher sem hefur alltaf komið svona fram? Þetta er glæpaland svo að þetta kemur mér ekki á óvart. Svo dæma þeir enn af þúsund til að reyna að líta betur út á augum annara!
óli (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 15:57
Bush myndi verðlauna hann og veita honum heiðursmerki vegna þess að það var Bandarískur hermaður sem að myrti Íraska fjölskyldu enn ef múslimi myndi myrða Bandaríkjamann í Bandaríkjunum yrði öfugt farið ekki satt ?
Úlfar (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 19:43
Þetta er ógeðslegt mál hvernig sem á það er litið en samt svo lítið í heildarsamhenginu.
Rúnar Þór Þórarinsson, 8.9.2009 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.