24.11.2009 | 10:11
Súrrealísk frétt með jákvæða strauma
Mann langar til að skrifa eitthvað um þennan mann, en verður orða vant. Þetta er eiginlega of svakaleg lífsreynsla til að setja í samhengi við nokkuð. Eins og annar bloggari nefndi, þá kemur manni One (Metallica) í hug við þessa frétt, nema hvað að þessi maður missti ekki vonina og óskaði sér ekki dauða heldur lífs. Það segir margt um styrk og úthald viljans. Nýr mælikvarði á "Willpower" í spunaspilum
Hvað sem öðru líður, þá finn ég hreinlega til vellíðunar að vita af því að þessi maður skuli loksins vera búinn að ná til umheimsins. Stórkostlegur árangur í læknavísindum sem og tölvuvísindum - hugsið ykkur að hafa hannað tólið sem gerir honum kleift að tjá sig í þessu ástandi!
Var talinn vera í dái í 23 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hate to burst your bubble, en... http://www.randi.org/site/index.php/swift-blog/783-this-cruel-farce-has-to-stop.html
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 25.11.2009 kl. 04:44
Þetta er örugglega áhugavert en skrifað svo leiðinlega að ég nenni ekki að lesa það :)
Bubble-plúp!
Rúnar Þór Þórarinsson, 29.11.2009 kl. 04:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.