...og þar bættist í hóp mótmælenda

Þarmeð er helgarvinnan hjá Húsasmiðjunni búin. Og það þýðir eitthundrað manns í viðbót í bæinn á laugardaginn kemur til að segja ríkisstjórninni það sem hún vill ekki heyra.

Skyldum við fá ofbeldi núna? Birni og félögum hlýtur að svíða að hafa ekki getað hrætt fólk frá síðustu helgi er það bar niður á löggustöðinni á Hlemmi, kannski að þeir mæti með gasgrímur og táragas í þessum umgangi.

Það væri flott ef stuðingsaðilar Geirs og co. myndu mæta á Austurvöll á sama tíma til að sýna hver talar fyrir þjóðina. En nei... kannski ekki, þeir eru víst allir með vinnu í skilanefndum bankanna og öðrum yfirklórsaðgerðum á reikning skattgreiðenda framtíðarinnar.


mbl.is Uppsagnir hjá Húsasmiðjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú samt ekki fyrr en uppsagnarfresturinn er liðinn sem fólk verður reitt. Enn er hægt að sukka smá með því að taka jólalán. Ég spái Þorrabyltingu.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 60313

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband