Ítarlegri fréttaflutning takk (edit)

Sigmundur og félagar í Framsókn þurfa að láta kné fylgja kviði. Þeir voru fyrstir til að taka ákvörðun um að hreinsa almennilega til á dekkinu, spúla og fá nýtt lið sem VIRÐIST ekki vera þetta "sama gamla spillingarpakk".

Keyra á stjórnlagaþingið. Keyra á umbótum. Breytingar er það sem fólk vill í dag. Fortíðin er dauð, Íslendingar búa varla í sama landi og áður, eða öllu heldur, hið nýja braust skyndilega undan vetri Davíðs Oddssonar og lemmingasveitar hans.

Eiginlega bráðfyndin samlíking með lemmingana þótt ég segi sjálfur frá. Að þramma í blindni fram af hamrinum er einmitt leiðtogadýrkun sjallans í hnotskurn.

Edit: Þetta yfirlit Moggans á þeim orðum sem hann lét falla á alþingi í dag er yfirborðskennt miðað við þau orð sem Sigmundur lét falla. Yfirferðin var mun meiri og mjög jákvæð og ég hvet fólk til að hlusta t.d. á síðdegisfréttir á RÚV í dag, 29. janúar. Svona á að koma inn í pólitíkina!


mbl.is Ekki óskaríkisstjórn Sigmundar Davíðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 60350

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband