Aumingjar - Afhjúpum persónu þeirra og dembum svo í steininn.

Það er í almannaþágu að fólk viti hvaða aumingjar þetta eru. Þeir kunna varla að skammast sín, en það er þó allavega hægt að rasskella þá með að hætta að halda hlífiskildi yfir persónu þeirra. Hið sama gildir um samverkafólkið. Þessar stelpur eiga að fá það sem þær eiga skilið.

 

Henda þessu pakki í steininn í nokkur ár.


mbl.is Ræningjar fyrir dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Kæri Rúnar, góðar athugasemdir sem þú setir fram hjá mér.  Vissulega er grátlega sorglegt að sjá hvernig t.d. dómskerfið tekur á þessum "síbrota unglingum" & svo er einnig sorglegt að sjá hvernig t.d. Mummi í Götusmiðjunni tekur á þessum unglingum.  Það þorrir enginn að tala um það að "meðferða keðjan hérlendis er JOKE & virkar ekki" - svo er ég einnig sammála þér í þeirri skoðun að óeðlilega oft er verið að vorkenna þessum unglingum, í stað þess að vorkenna "fórnarlömbum sem verða fyrir barðinu á þeim". 

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 29.4.2009 kl. 03:29

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Þetta mál er mjög alvarlegt og brotamenn eiga að fá refsingu við hæfi.

Hefur löggæslan batnað? Það er ekki bara að lögreglan sé sýnilegri í daglegri gæslu og umferðareftirliti, heldur upplýsir hún svona alvarlegt mál á sirka sólarhring. Upprætir hverja kannabisræktina á fætur annarri og stöðvar tvö stór skútusmygl á stuttum tíma.

Er ég með gullfiskaminni, eða hefur íslenska lögreglan tekið miklum framförum undanfarin ár?

Haraldur Hansson, 29.4.2009 kl. 13:13

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Brotið er alvarlegt en ég tel ekki við hæfi að birta nafn brotamanna fyrr en dómur hefur verið kveðinn. Fyrir þetta brot er óskandi að fólkið fái margra ára fangelsi.

Hilmar Gunnlaugsson, 29.4.2009 kl. 13:59

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mér finnst sorglegast að barnabarn öldruðu hjónanna skipulagði glæpinn, eða benti á ömmuna og afann sinn.  Þetta er algjört ógeð. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.4.2009 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rúnar Þór Þórarinsson

Höfundur

Rúnar Þór Þórarinsson
Rúnar Þór Þórarinsson
Leikjahönnuður m.m.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Búinn að fá bita hjá öllum!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 60313

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband