Færsluflokkur: Bloggar
13.8.2009 | 12:00
Ljómandi aðferð til annarskonar vitleysu
Allt landið sem eitt kjördæmi er ljómandi aðferð til þess að fjarlægja málsvara landshlutanna og þeirra hagsmuna sem þar eru og láta fólk sem jafnvel hefur aldrei komið austur fyrir sanda fjarstýra málum á Austurlandi. Nýlendustemning.
Það virkar þegar þú heitir Baddi og hatar sveitina fyrir utan að fíla kjötið sem þaðan kemur (erlendis frá)
Þessu sama er ekki að fagna með þingmenn utan af landi sem eru kosnir til alþingis, þeir flytja allir sem einn á Suð-vesturhornið og renna þar saman við menningu og viðkomandi flokkskúltúr, að hluta til að minnsta kosti. Eins og ekki hafi komið nógu mörg þingmál frá Reykjavíkurgrundvölluðum þingflokkum sem hlunnfara vinnandi fólk út á landi (sem framleiðir raunveruleg verðmæti). Með flokkakerfið við stjórnina mundi það gerast að heilu landshlutarnir yrðu án talsmanns á alþingi.
Annars mundi þetta virka skár ef kerfinu væri gjörbreytt, t.d. persónukjör væri viðhaft og flokkapólitík réði ekki öllu. Eða a.m.k. yrði það skárra.
Úreltar forsendur fyrir ójafnræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2009 | 18:52
Ógeðslegasta fréttin í dag
Fyrirburinn látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2009 | 18:31
Bandarískir ríkisborgarar (börnin) --> Bandarísk réttarhöld
Er þetta ekki kjarni málsins? Krakkarnir eru fæddir í Bandaríkjunum og eru bandarískir þegnar og þurfa því að fá meðferð þarlendis.
Fólk sem er að giftast á milli ríkja veit ósköp vel að til þessa getur komið. Það verður að vera undir þeim komið að ganga frá sínum málum.
Hún hefur komist til Bandaríkjanna á hjónabandsvísa eða eitthvað þannig, hann hefur barnað hana, upp úr sambandinu slitnað og þar af leiðandi grundvöllur hennar til veru þarlendis farinn. Þetta er orðað þannig að "hann hafi gengið svo frá málum" en svoleiðis virkar þetta ekki - Ég bý hér í augnablikinu, og það er bara vegna þess að fyrirtækið mitt sem er að hluta bandarískt þarf á mér að halda. Líkt og karlinn þarf ekki á henni að halda lengur, þá hefur hún ekki rétt í Bandaríkjunum lengur.
Nú er ég bara að giska á þegnskapinn en strákarnir litlu eru áreiðanlega bandarískir ríkisborgarar og þar liggur hundurinn grafinn.
Það er ekki þar með sagt að maður finni ekki til með þessari konu. Alveg átakanlegt! Og hver veit hvernig föðurnum líður. Vonandi að RÚV eða Mogginn eða þaðanaf lakari fjölmiðlar hafi upp á honum og taki við hann viðtal.
Íslenskri fjölskyldu vísað úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
10.8.2009 | 16:09
Kreppan á undanhaldi - Ísland undir hælnum.
Lítið um framkvæmdir næstu árin þýðir að lítið gerist í samgangna- og orkukreppumálum. Það verður skrautlegt þegar lokaolíukreppan hefst eftir um 10 ár.
Þetta er alveg stórfyndin lesning í rauninni. Krugman hefur í sjálfu sér rétt fyrir sér sennilega, nema fyrir Ísland auðvitað sem er og verður brandari kerfisins um aldur og ævi. Hinsvegar er þetta svo mikið smáatriði í heildarmyndinni.
Tókst að afstýra heimskreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2009 | 16:02
Hvar er gjaldeyririnn?
Verulegur gjaldeyrisforði nauðsyn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2009 | 17:34
Fyrrverandi stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar
OK, ég er búinn að fá ALVEG NÓG af þessum andskotans liðleskjum á þingi. Það er ekki einn einasti maður þarna sem vinnur fyrir, finnur til með og talar máli hins almenna borgara.
"Úrræði" ríkisbankans Kaupþings er móðgun við almenna skynsemi. Fjármála-/peningakerfið eins og það hefur verið rekið virkar ekki. Greiðsluaðlögunin er fyrir minna en 1% af þeim sem þyrftu á greiðsluaðlögun að halda. Loforðin og stóryrðin frá því fyrir kosningar og svo ekki sé talað um síðan fyrir byltingu eru hjóm eitt. Gersamlega máttlaus og merkingarlaus.
Arfann þarf að rífa upp með rótum. Nú er bara verið að grisja lítillega til að skapa betri skilyrði fyrir óværuna sem eftir er.
Ekki nema vona að ríkisstjórnin vilji losna við bankana úr sinni eigu - Þeir vilja koma pólitísku ábyrgðinni af getuleysi sínu yfir á stofnun sem þarf ekki pólitíska velvild.
Þúsundir vilja greiðsluaðlögun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.8.2009 | 14:31
LÁTIÐ EKKI BLEKKJAST AF NÝJA KAUPÞINGI
Ástæða þess að fallið er frá lögbanninu er að vernda frekara skítamakk. Hér er það sem Kaupþing var að reyna að stöðva með því að falla frá lögbanninu:
a) Þeir hefðu þurft að fara í mál sem þeir hefðu aldrei unnið m.a. vegna gríðarlegs þunga í þjóðfélaginu
b) Þar með hefði verið komið fast fordæmi fyrir leyfi fyrir frekari umfjöllun á gögnum bankanna
c) Þar með væri erfiðara að streitast á móti frekari umfjöllun fjölmiðlanna
d) Vinstri stjórnin hefði átt greiða leið til að breyta lögunum um bankaleynd, jafnvel afnema hana eins og Ögmundur og aðrir hótuðu
e) ÞAÐ væri versta martröðin fyrir stjórnendurna sem nú starfa í bönkunum og skilanefndunum því það er nóg eftir á bakvið tjöldin - Lánabækur Glitnis og Landsbankans til dæmis? Hvernig væri að leka þeim.
ÍSLENDINGAR: EKKI TALA UM SIGUR - EF BANKALEYNDARLÖGIN OG LEYNDARHJÚPURINN HELDUR SÖKUM ÞESSA, ÞÁ TAPA ALLIR TIL LENGRI TÍMA!
Þessir menn fá ekki samvisku og réttlætistilfinningu á einni nóttu - Þetta var tapað spil fyrir þá og þeir eru bara að fórna minni hagsmunum (sem þegar hafa tapast) fyrir meiri --- Áframhaldandi leynd!
Lögunum þarf og verður að breyta og birta þarf öll skítalán sem keyrðu þjóðina á hausinn og svo þarf að lögsækja þessa menn og rúa þá sem eru sekir um misgjörðir inn að skinni og nota þá fjármuni til að bæta skaðann.
Forsætisráðherra segir lögbann fráleitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2009 | 16:56
Paul með tónleika við Friðarsúluna í Viðey
Sir Paul í helgan stein? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2009 | 03:54
Leka lánabókunum SPRON Glitnis og Landsbankans TAKK!
Kaupþing var kannski stærsti misnotandinn, en það þýðir ekki að maður eigi að sjá í gegnum fingur sér með minni upphæðir. Hvað með t.d. 500 milljarða þjófnað í hinum bönkunum? Samtals? Hver í sínu lagi?
Þetta mál er eitt hið ógeðfelldasta sem komið hefur upp mánuðum saman held ég. Manni ofbýður svo gersamlega að hugsa til þess að á nákvæmlega sama tíma voru allir bankarnir að neita manni um fyrirframsamþykkt, minniháttar lán í íslenskum krónum gegn því að fara úr 55% upp í 58% veðsetningu.
En aftur að málinu - Hvað með hina bankana? Er ekki kominn tími til að lyfta bankaleyndinni algerlega af þessu rugli hjá þeim bönkum. Eða einfaldlega að LEKA þessum upplýsingum?
Kaupþings-Lekaliðinn er Íslendingur ársins 2009.
Kaupþing fékk lögbann á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Rúnar Þór Þórarinsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- runarogmaria
- toti1940
- trassinn
- thoragudmanns
- disdis
- jenfo
- hlynurh
- eirag
- lehamzdr
- sibba
- hlini
- kreppan
- maggib
- dofri
- omarragnarsson
- haukurn
- larahanna
- gmaria
- susannasvava
- godaholl
- skodun
- thoragud
- gussi
- robertb
- nanna
- bjarnihardar
- killjoker
- skarfur
- jonb
- jonhalldor
- joik7
- brylli
- gullvagninn
- manisvans
- gullib58
- holmdish
- haugur
- dadihrafnkelsson
- gorgeir
- einaroddur
- ninaos
- raggiraf
- hlf
- svartur
- joihallgrimss
- hoskars
- haddih
- brell
- juliusbearsson
- jgfreemaninternational
- maeglika
- olii
- sumri
- thj41
- graenaloppan
- vilhjalmurarnason
- kikka
- gummi-p
- kvistur
- rosalinda
- siggi-hrellir
- gudborg
- smg
- redaxe
- snjolfur
- reykur
- birgitta
- gattin
- doggpals
- emilkr
- tungirtankar
- ea
- gretarogoskar
- hreinn23
- gbo
- halldojo
- veravakandi
- hildurhelgas
- drum
- daliaa
- fun
- jas
- jonfinnbogason
- jhe
- krilli
- grjonaldo
- snorrima
- sveinnhj
- tara
- vallidjofull
- oddikennari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar